Sælir,
Var að versla mér heyrnatól í dag (hef gert það nokkuð sinnum)
En,þessi pakkning,þessi lítur,þessi dreki,þetta look,ég einfaldlega kemst ekki yfir það hvað
Razer lagði mikinn áhersla á það að koma með þessum herynatólum í frábærum umbúðum.
Og lángar mér þessvegna að deila þessu með ykkur.
Þetta eru heyrnatól fyrir 59.000 kr,en ég skal segja ykkur það algjörlega þess virði,(er búin að nota þau í 4 tíma)
Titanfall,battlefield,far cry3,metro,need for speed,
ég meina alla þessa leiki,ég hef aldrei heyrt í þeim svona vél(nema þegar ég tengi heimabíoið við tölvuna og stilli allt hárrétt upp(vesen)
Bassin er mjög flottur,og eftir allan tíma sem ég var með þau á mér fekk ég aldrei neitt óþægindi eða einhverskonar verki(eins og gétur stundum gerst hjá öðrum heyrnatólum)
Þau eru úr plasti,enn þetta virðist allt að vera mjög sterkt og vél hannað,
það er fjarstyring sem er tengt í gegnum usb og svo eru alla rása tengdar sér(eins og í logitech kerfum)
Það er hægt að stilla hljóðið fyrir hvert rás á þvi,og muta tólinn með þvi að ýta einn takka.
Einu sinni enn algjörlega peningana virði.
njóttið myndirnar.
Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review
- Viðhengi
-
- Kassin,sem lítur óendanlega vél út.
- DSC001401.jpg (401.02 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- Kassi númer 2 sem er slidað úr hínum kassa.
- DSC00142.jpg (353.81 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- Heildarlookið yfir allt innihaldið
- DSC00143.jpg (387.91 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- Dreki,
- DSC00144.jpg (275.57 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- Og hér er gullmolinn(love it)
- DSC00146 (1).jpg (389.69 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- Hlíf yfir glæra hlifina vinstri og hægri.
- DSC00147.jpg (343.72 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- DSC00149.jpg (533.51 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- Þetta lítur svo vél út að mínu mati.
- DSC00150.jpg (404.15 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- CAM00721.jpg (128.85 KiB) Skoðað 3278 sinnum
-
- CAM00724.jpg (125.87 KiB) Skoðað 3278 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review
hrikalega flott ! hvar verslaðiru þetta ?
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review
Here you goSucre skrifaði:hrikalega flott ! hvar verslaðiru þetta ?

http://tl.is/product/razer-tiamat-71-10 ... rtol-m-mic" onclick="window.open(this.href);return false;
annars eru þetta geðveik heyrnatól! mæli með þeim.
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review
flott heyrnartól en úff verðið hjá tölvulistanum er fáránlegt.. 200 dollara heyrnartól á 60 þús?
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review
þar sem þú nefnir drekann, þá verð ég bara að kommenta á það...
ég hata þennan dreka... generic clipart tribal dreki sem hefur verið til í yfir 10 ár. gátu razer ekki betur en það ?
http://www.vinyl-decals.com/prodimages/ ... ribalL.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
annars geðveik heyrnatól
ég hata þennan dreka... generic clipart tribal dreki sem hefur verið til í yfir 10 ár. gátu razer ekki betur en það ?

http://www.vinyl-decals.com/prodimages/ ... ribalL.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
annars geðveik heyrnatól

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL