Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Sun 06. Apr 2014 17:44
Ég hef verið að gæla við að endurnýja vélbúnaðinn og kaupa mér borðtölvu. Hvað er hagkvæmast að gera; setja saman sjálfur eða kaupa pre-samsetta tölvu? 

Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Ég býst við því og miðað við klukkuhraðan hjá þér geri ég ráð fyrir því að þú hafir sett þetta saman sjálfur?worghal skrifaði:alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur
Held að flestir á Vaktinni geri þaðSergioMyth skrifaði:Ég býst við því og miðað við klukkuhraðan hjá þér geri ég ráð fyrir því að þú hafir sett þetta saman sjálfur?worghal skrifaði:alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur
Ekkert endilega.vikingbay skrifaði:er það ekki ennþá þannig að maður fær betri hluti á sama eða minni pening með því að setja saman sjálfur?