Spin Up Time á nýjum WD Red?
Sent: Lau 05. Apr 2014 21:34
Ég keypti mér nýlega WD Red diska sem ég nota í NAS á heimilinu. Það var búið að vara mig við að sennilega þyrfti ég að breyta "Idle Time" úr 8 sekúndum í 300 á diskunum. Þess gerist þó ekki þörf þar sem "Load_Cycle_Count" stendur í 80 eftir nokkrar vikur í notkun. Hinsvegar veldur mér hugarangri að Raw Value Í "Spin_Up_Time" stendur núna í 7833
Er þetta í lagi eða þarf að grípa eitthvað inní 