Síða 1 af 1

Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 18:49
af svanur08
Nú eru þetta taldir bestu sjónvarps þættir sem hafa verið gerðir, hvaða sería fannst ykkur best og mest spennandi? :happy

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 19:24
af worghal
Get ekki gert upp a milli theirra og segi thvi "all of the above"

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 19:26
af vikingbay
úff mér fannst hver byggja ofan á aðra!
það er bara ekki hægt að hafa einhverja uppáhalds að mínu mati :D
ætla að leggjast í að horfa á þetta frá byrjun aftur

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 19:35
af holavegurinn
Man ekki hvaða seria, en það var þegar Gus fór að blandast inn í þetta :D

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 19:59
af HalistaX
Allar jafn ofmetnar að mínu mati

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 20:27
af hrafn1995
HalistaX skrifaði:Allar jafn ofmetnar að mínu mati

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 20:41
af svanur08
HalistaX skrifaði:Allar jafn ofmetnar að mínu mati
Hljómar eins og mér finnst game of thrones, breaking bad eru klárlega bestu þættirnir 95% fólk er sammála sem hefur séð þá :happy

Það eru bara ekki allir sem fíla það besta þannig er það bara, enginn er eins.

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 21:05
af HalistaX
svanur08 skrifaði:
HalistaX skrifaði:Allar jafn ofmetnar að mínu mati
Hljómar eins og mér finnst game of thrones, breaking bad eru klárlega bestu þættirnir 95% fólk er sammála sem hefur séð þá :happy

Það eru bara ekki allir sem fíla það besta þannig er það bara, enginn er eins.
Breaking Bad og The Walking Dead eru ekkert slæmir, they just don't live up to the hype...

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 21:05
af svanur08
HalistaX skrifaði:
svanur08 skrifaði:
HalistaX skrifaði:Allar jafn ofmetnar að mínu mati
Hljómar eins og mér finnst game of thrones, breaking bad eru klárlega bestu þættirnir 95% fólk er sammála sem hefur séð þá :happy

Það eru bara ekki allir sem fíla það besta þannig er það bara, enginn er eins.
Breaking Bad og The Walking Dead eru ekkert slæmir, they just don't live up to the hype...
Nei enda enginn á sömu skoðun, en hvaða þættir finnst þér bestir?

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 21:15
af GuðjónR
Held að síðasta serían hafi verið best, amk. síðustu 2-3 þættirnir í síðustu seríu voru svo spennandi að ég hélt ég fengi hjartaáfall.

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 21:20
af lukkuláki
Allar frábærar, hver á sinn hátt.

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 22:20
af KermitTheFrog
Mér fannst fyrstu tvær mjög góðar. Var svo kaotískt og raunverulegt.

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 22:26
af GuðjónR
lukkuláki skrifaði:Allar frábærar, hver á sinn hátt.
Það er reyndar alveg rét, en síðustu þættirnir í síðustu seríunni náðu alveg nýjum hæðum...

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 04. Apr 2014 22:26
af GuðjónR
lukkuláki skrifaði:Allar frábærar, hver á sinn hátt.
Það er reyndar alveg rét, en síðustu þættirnir í síðustu seríunni náðu alveg nýjum hæðum...

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 11. Apr 2014 13:59
af svanur08
upp

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 11. Apr 2014 14:43
af hagur
Usss, þetta er eins og að spyrja einhvern hvert sé uppáhalds barnið hans!

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 11. Apr 2014 15:09
af svanur08
hagur skrifaði:Usss, þetta er eins og að spyrja einhvern hvert sé uppáhalds barnið hans!
Hehehe kannski :happy

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 11. Apr 2014 18:19
af Danni V8
Ég get ekki alveg ákveðið mig. En ég get ákveðið mig hvað besta atriðið í allri seríunni var.
PRIME_BBCODE_SPOILER_SHOW PRIME_BBCODE_SPOILER:
Þegar Gus sprakk!

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 11. Apr 2014 19:22
af Nördaklessa
Hef ekki séð einn þátt :/

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 11. Apr 2014 20:02
af svanur08
Nördaklessa skrifaði:Hef ekki séð einn þátt :/
Ups prufaðu að horfa á eina seríu :happy

Re: Besta Breaking Bad serían

Sent: Fös 11. Apr 2014 21:06
af mercury
er svo heppinn að ég á þetta allt eftir.