Síða 1 af 1

Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fim 03. Apr 2014 12:15
af Clover
Er búin að spá að fá mér nýtt skjákort enn ég get ekki gert uppá milli þeassa tveggja skjákorta GTX 770 og Radeon R9-290 hvort skjákortið er betra ???

Re: Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fim 03. Apr 2014 13:05
af MuGGz
290

280x og 770 eru í svipuðum flokki

Re: Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fim 03. Apr 2014 13:41
af kizi86
290 kortið er líka mjög gott til að mine-a með :D er að fá ca 880Kh/s þegar er að mine-a litecoin/auroracoins (gat reyndar flashað mitt upp í 290x)

Re: Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fim 03. Apr 2014 14:34
af Benzmann
ég var einmitt að pæla í því sama, og á endanum skellti ég mér á 770 og er alls ekki ósáttur með það :D

verst að 770gb útgáfan er hvergi til erlendis eins og er, ætlaði að fá mér hana, ef eftir að hafa beðið í c.a 4vikur án árangurs, þá skellti ég mér bara á 2gb útgáfuna, og sé ekkert eftir því, er að ná að runna 3 eve clienta á 3 skjáum í max grafík, og hún fer léttilega með það.

Re: Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fim 03. Apr 2014 17:45
af Saber
Ef þú tekur R9 290, passaðu þá að taka kort með aftermarket kælingu.

Re: Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fim 03. Apr 2014 18:36
af Clover
Ég er búinn að heyra það að Radeon kortið bilar miklu meira og ofhitnar oft??

Re: Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fim 03. Apr 2014 20:01
af dragonis
Clover skrifaði:Ég er búinn að heyra það að Radeon kortið bilar miklu meira og ofhitnar oft??
Hvar heyrðiru það?

Annars er 290 kortið mikið betra kort,færi í þetta hér http://www.anandtech.com/show/7601/sapp ... oled-290/3" onclick="window.open(this.href);return false; er méð 270x toxic kortið méð þessari kælingu þetta er bara rugl ,svo er það að hitna minna en 770 kortið just saying.

Re: Geforce GTX 770 4GB VS. Amd Radeon R9-290

Sent: Fös 04. Apr 2014 07:58
af Benzmann
Clover skrifaði:Ég er búinn að heyra það að Radeon kortið bilar miklu meira og ofhitnar oft??


AMD eru náttla þekktir fyrir að keyra á mun hærra hitastigi heldur in Intel og Nvidia