Síða 1 af 1

pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 13:48
af jonsig
tölvan Blue screenaði á mig bara við ræsingu hún var kannski ekki alveg búinn að loada windows þegar ég reyndi að opna steam ! Er að pæla hvort corsair Force 3 diskurinn er farinn að vera með bögg aftur . Fyrir firmware update hérna í den blue screenaði hann 2x á dag en hefur ekker verið með bögg síðan ég firmware update´aði hann fyrir 1 ári síðan eða svo .

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 14:00
af svanur08
Stop overclocking

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 14:53
af jonsig
Ég er löngu hættur að nenna því , bara pæla hvað er í gangi ef þetta byrjar alltíeinu uppúr þurru.

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 15:31
af rickyhien
prófa schedule error-check? ... ég lenti líka í því að ígær og fyrradag PC-ið BSOD nokkrum sinnum og SSD diskurinn hvarf allt í einu eftir BSODs og tölvan vildi ekki að boota...

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 15:43
af jojoharalds
Hvað er siðasta updatið sem ú náðir í?
varstu að uppfæra driver?
hefuru ordið rafmagnslaus nylega?

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 16:01
af KermitTheFrog
Ertu búinn að skipta kínaþéttunum út?

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 16:33
af I-JohnMatrix-I
KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að skipta kínaþéttunum út?
Mynd

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 16:42
af rango
KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að skipta kínaþéttunum út?

Ég smellti á þennan þráð til að segja þetta. :evillaugh

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 17:34
af jonsig
jojoharalds skrifaði:Hvað er siðasta updatið sem ú náðir í?
varstu að uppfæra driver?
hefuru ordið rafmagnslaus nylega?
Ekki neitt af þessu . Nema kannski windows auto update´ið

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 20:23
af jonsig
Er að pæla kaupa bara samsung pro .Hvaða forrit notiði til að spegla gamla diskinn á nýja ?

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 20:46
af vesley
jonsig skrifaði:Er að pæla kaupa bara samsung pro .Hvaða forrit notiði til að spegla gamla diskinn á nýja ?


http://download.cnet.com/BlueScreenView ... 65136.html" onclick="window.open(this.href);return false;

?

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 20:57
af FreyrGauti
Ertu að pæla í að kaupa samsung pro útaf þvi að tölvan bluescreen'aði í einusinni?

Reyndu frekar að rekja dmp skránna og finna út afhverju hún bluescreen'aði.

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Mið 02. Apr 2014 23:24
af jonsig
Ég er búinn að vera 2ár á leiðinni að gera það , þessi corsair force3 120gb hefur verið pain in the ass síðan ég keypti hann .

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Fim 03. Apr 2014 02:11
af svanur08
Er ekki kominn tími á að Windows komi með red screen of death, menn eru orðnir leiðir á blue. :happy

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Fim 03. Apr 2014 10:04
af kizi86
windows 8 er með gsod greenscreenofdeath

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Fim 03. Apr 2014 10:23
af upg8
Kemstu ekki einusinni í safe mode with command promt?

Annars er hérna BSOD í öllum litum... RSOD, GSOD.
http://blogs.technet.com/b/markrussinov ... 74820.aspx

Re: pc´ið BSOD´aði á mig !

Sent: Fim 03. Apr 2014 14:35
af jonsig
nei bsod´ið hefur ekkert komið aftur , þetta er spes