AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Sent: Fim 27. Mar 2014 14:35
Ákvað að skella saman á einn stað stuttum leiðbeiningum og spurningum sem fram hafa komið í hinum þræðinum. Bæti við eftir þörfum upplýsingum hérna.
Sækja AUR og setja upp veski
Farið inn á http://claim.auroracoin.org" onclick="window.open(this.href);return false; og skráið kt. og staðfestið gegnum sms eða facebook.
Eftir að búið er að staðfesta er hægt að leggja þessa AUR inná veski og stendur þá valið á milli pappírsveski, veski sem geymt er á tölvunni eða notast við vefsíðu sem heldur utanum aurinn.
Mæli með að geyma AUR á tölvunni ef ætlunin er ekki að breyta honum í bitcoin (og þaðan jafnvel í dollara/evrur).
Sækja veskið hér. Setja það upp og smella á "Receive Coins", copy-a adressuna í claim gluggan fyrir auroracoins.
Einnig er hægt að flytja AUR beint yfir á vefsíðu líkt og http://www.cryptsy.com" onclick="window.open(this.href);return false; þar sem hægt er að selja AUR fyrir bitcoin (nauðsynlegt til að breyta í dollara/evrur). Þá er ekki nauðsynlegt að setja upp veski á tölvunni heldur er notast við adressuna sem cryptsy gefur þér.
Selja AUR á Cryptsy
Eftir að búið er að skrá sig á Cryptsy er farið í Balances, finna Auroracoin í listanum, smella á hann og velja "Deposit / Autosell". Þar þarf að búa til adressu fyrir AUR sem síðan er hægt að leggja inná (úr veski eða setja gjöfina beint þangað inn).
Hægt er að setja autosell reglu en ef þetta er ein færsla er allt eins gott að sjá um það manually. Valið "Go to AUR/BTC Market" og hægra megin er "Sell AUR for BTC" þar er valið magn sem selja skal og fyrir hvaða verð. Hægt er að selja strax með því að velja verðið sem er í "Buy Orders" en hægt er að fá aðeins hærra verð ef maður fer eftir "Sell orders" en þá gerist það ekki strax heldur er beðið eftir einhverjum sem er tilbúin að versla á því verði.
Til hamingju! Bitcoins! Auðveldara er að koma bitcoins í evrur og dollara auk þess sem bitcoin er stabílli en AUR eins og er (ekki það að bitcoin sé stabíll).
Breyta bitcoin í dollara / evrur
Ég hef ekki farið í gegnum það ferli sjálfur og fer því ekki nánar í það. Hinsvegar er búið að benda á síður líkt og http://www.virwox.com" onclick="window.open(this.href);return false; til að skipta í dollara og senda á paypal aðgang og http://www.justcoin.com" onclick="window.open(this.href);return false; til að breyta í evrur/dollara og senda á bankareikning.
Bætt við: Á virwox.com getur maður sett inn bitcoins með því að velja deposit, þeim þarf að skipta í SLL og síðan í dollara. Síðan er hægt að gera withdraw og senda yfir á paypal email. Þetta ferli tók sirka klukkutíma.
FAQ
1. Ná peningum af pappírsveski
Til að koma AUR af pappírsveski og yfir á tölvu þarf að setja upp veski á tölvunni, undir Help > Debug Window og síðan Console er þessi skipun slegin inn "importprivkey AuroraCoinprivkey [label]" án gæsalappa þar sem AuroraCoinprivkey er private lykilinn og label getur verið hvað sem er.
2. Veski ekki í sync - óhætt að millifæra?
Já, óhætt er að millifæra á adressuna í veskinu þrátt fyrir að ekki sé sync. Færslan kemur þó ekki fram fyr en veskið er búið að sync-a.
3. Unconfirmed coins
Millifærslan kemur fyrst fram í unconfirmed þangað til 4-6 (ekki klár á fjölda) staðfestingar eru komnar frá öðrum veskjum á millifærslunni. Getur tekið misjafnlega langan tíma.
4. Encryption og backup á veskið?
Gott er að setja encryption á veskið sitt en það er gert með því að fara í Settings > Encrypt Wallet, skráð eitthvað til að encrypta veskið og smellt á OK.
Til að gera backup af veskinu þarf að slökkva á forritinu, fara í run og skrifa %appdata% finna AuroraCoin möppuna og copy-a wallet.dat og geyma þá skrá á góðum stað.
5. Verðgildi á AUR?
Hægt er að sjá það á http://katla.forritun.org/aurora" onclick="window.open(this.href);return false; - Þakkir fær starionturbo hér á spjallinu.
6. Villa! Ekki fundust nógu góðar upplýsingar frá facebook.
Nafnið verður að stemma 100% við nafn í þjóðská, með íslenskum stöfum, millinafni og svo framvegis. Sama gildir um sms-ið, já.is upplýsingar verða að stemma við þjóðskrá fyrir það símanúmer.
Vona að þetta hjálpi einhverjum að þurfa ekki að fletta í gegnum 20bls þráð fyrir svör. Bæti einnig við hérna ef eitthvað vantar uppá.
ATH allar síður sem ég hef rekist á amk taka gjöld af öllum viðskiptum, það auk gengisbreytinga veldur því að ekki er fengin sama upphæð "í lokin" og hugsanlega búist var við í upphafi.
Sækja AUR og setja upp veski
Farið inn á http://claim.auroracoin.org" onclick="window.open(this.href);return false; og skráið kt. og staðfestið gegnum sms eða facebook.
Eftir að búið er að staðfesta er hægt að leggja þessa AUR inná veski og stendur þá valið á milli pappírsveski, veski sem geymt er á tölvunni eða notast við vefsíðu sem heldur utanum aurinn.
Mæli með að geyma AUR á tölvunni ef ætlunin er ekki að breyta honum í bitcoin (og þaðan jafnvel í dollara/evrur).
Sækja veskið hér. Setja það upp og smella á "Receive Coins", copy-a adressuna í claim gluggan fyrir auroracoins.
Einnig er hægt að flytja AUR beint yfir á vefsíðu líkt og http://www.cryptsy.com" onclick="window.open(this.href);return false; þar sem hægt er að selja AUR fyrir bitcoin (nauðsynlegt til að breyta í dollara/evrur). Þá er ekki nauðsynlegt að setja upp veski á tölvunni heldur er notast við adressuna sem cryptsy gefur þér.
Selja AUR á Cryptsy
Eftir að búið er að skrá sig á Cryptsy er farið í Balances, finna Auroracoin í listanum, smella á hann og velja "Deposit / Autosell". Þar þarf að búa til adressu fyrir AUR sem síðan er hægt að leggja inná (úr veski eða setja gjöfina beint þangað inn).
Hægt er að setja autosell reglu en ef þetta er ein færsla er allt eins gott að sjá um það manually. Valið "Go to AUR/BTC Market" og hægra megin er "Sell AUR for BTC" þar er valið magn sem selja skal og fyrir hvaða verð. Hægt er að selja strax með því að velja verðið sem er í "Buy Orders" en hægt er að fá aðeins hærra verð ef maður fer eftir "Sell orders" en þá gerist það ekki strax heldur er beðið eftir einhverjum sem er tilbúin að versla á því verði.
Til hamingju! Bitcoins! Auðveldara er að koma bitcoins í evrur og dollara auk þess sem bitcoin er stabílli en AUR eins og er (ekki það að bitcoin sé stabíll).
Breyta bitcoin í dollara / evrur
Ég hef ekki farið í gegnum það ferli sjálfur og fer því ekki nánar í það. Hinsvegar er búið að benda á síður líkt og http://www.virwox.com" onclick="window.open(this.href);return false; til að skipta í dollara og senda á paypal aðgang og http://www.justcoin.com" onclick="window.open(this.href);return false; til að breyta í evrur/dollara og senda á bankareikning.
Bætt við: Á virwox.com getur maður sett inn bitcoins með því að velja deposit, þeim þarf að skipta í SLL og síðan í dollara. Síðan er hægt að gera withdraw og senda yfir á paypal email. Þetta ferli tók sirka klukkutíma.
FAQ
1. Ná peningum af pappírsveski
Til að koma AUR af pappírsveski og yfir á tölvu þarf að setja upp veski á tölvunni, undir Help > Debug Window og síðan Console er þessi skipun slegin inn "importprivkey AuroraCoinprivkey [label]" án gæsalappa þar sem AuroraCoinprivkey er private lykilinn og label getur verið hvað sem er.
2. Veski ekki í sync - óhætt að millifæra?
Já, óhætt er að millifæra á adressuna í veskinu þrátt fyrir að ekki sé sync. Færslan kemur þó ekki fram fyr en veskið er búið að sync-a.
3. Unconfirmed coins
Millifærslan kemur fyrst fram í unconfirmed þangað til 4-6 (ekki klár á fjölda) staðfestingar eru komnar frá öðrum veskjum á millifærslunni. Getur tekið misjafnlega langan tíma.
4. Encryption og backup á veskið?
Gott er að setja encryption á veskið sitt en það er gert með því að fara í Settings > Encrypt Wallet, skráð eitthvað til að encrypta veskið og smellt á OK.
Til að gera backup af veskinu þarf að slökkva á forritinu, fara í run og skrifa %appdata% finna AuroraCoin möppuna og copy-a wallet.dat og geyma þá skrá á góðum stað.
5. Verðgildi á AUR?
Hægt er að sjá það á http://katla.forritun.org/aurora" onclick="window.open(this.href);return false; - Þakkir fær starionturbo hér á spjallinu.
6. Villa! Ekki fundust nógu góðar upplýsingar frá facebook.
Nafnið verður að stemma 100% við nafn í þjóðská, með íslenskum stöfum, millinafni og svo framvegis. Sama gildir um sms-ið, já.is upplýsingar verða að stemma við þjóðskrá fyrir það símanúmer.
Vona að þetta hjálpi einhverjum að þurfa ekki að fletta í gegnum 20bls þráð fyrir svör. Bæti einnig við hérna ef eitthvað vantar uppá.
ATH allar síður sem ég hef rekist á amk taka gjöld af öllum viðskiptum, það auk gengisbreytinga veldur því að ekki er fengin sama upphæð "í lokin" og hugsanlega búist var við í upphafi.