Síða 1 af 1

Prodikeys

Sent: Þri 19. Okt 2004 17:09
af elv
Ekki vitið þið um einhverja búllu sem selur þetta lyklaborð ?

Sent: Þri 19. Okt 2004 17:50
af ICM
Efa það stórlega að það finnist hér á landi en ef þú finnur það endilega láttu okkur vita mig langar verulega í http://www.prodikeys.com/products/prodikeys_DM/

Sent: Þri 19. Okt 2004 17:55
af elv
Sömuleiðis

Sent: Þri 19. Okt 2004 20:52
af hahallur
Til hvers þarftu það.
Ætlaru að gera nýtt myndband og setja það á huga?

Sent: Þri 19. Okt 2004 21:16
af elv
hahallur skrifaði:Til hvers þarftu það.
Ætlaru að gera nýtt myndband og setja það á huga?


Ekki spurning, lifi til að skemmta þér ;)

Sent: Þri 19. Okt 2004 23:15
af Birkir
hahallur hvað ertu gamall ?

Sent: Mið 20. Okt 2004 19:54
af ICM
Myndband? Er tónlist ekki í neitt nytsamleg annað en myndbönd?

Sent: Mið 20. Okt 2004 22:25
af MezzUp
IceCaveman skrifaði:Myndband? Er tónlist ekki í neitt nytsamleg annað en myndbönd?
ahh, fylgjast með :)
http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php ... &f_id=1143

Sent: Mið 20. Okt 2004 22:56
af BlitZ3r
MezzUp skrifaði:
IceCaveman skrifaði:Myndband? Er tónlist ekki í neitt nytsamleg annað en myndbönd?
ahh, fylgjast með :)
http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php ... &f_id=1143

þessi gaur er sko PRO

Sent: Þri 11. Jan 2005 13:57
af ICM
Pantaði mér eitt svona frá írlandi og er komin með það í hendurnar og er það jafnvel betra en auglýsingarnar létu það líta út fyrir að vera :wink:

Geri ráð fyrir að þú hafir gert það sama elv?

Sent: Þri 11. Jan 2005 14:29
af Birkir
Hvað borgaðirðu fyrir það?

Sent: Þri 11. Jan 2005 14:55
af ICM
Tæplega 12.000 með öllu

Sent: Þri 11. Jan 2005 17:34
af Amything
Hvar pantarðu Ice?

Er lyklaboðið ekkert óþægilega hátt uppi?

Sent: Mið 12. Jan 2005 17:08
af ICM
Amything skrifaði:Hvar pantarðu Ice?

Er lyklaboðið ekkert óþægilega hátt uppi?
Ef þú velur Evrópu > Ísland á Creative síðunni er það í flestum tilfellum sent frá írlandi...

Það er ekki óþægilega hátt uppi nema skrifborðið þitt sé alltof hátt.