Síða 1 af 1

Vantar ráð vegna skjákaupa

Sent: Fim 20. Mar 2014 21:27
af omare90
Kvöldið, ég er að pæla í að kaupa mér skjá og er að leita eftir ráðum frá ykkur hérna,

Budgetið er svona 25-35 þúsund og skjárinn þyrfti helst að vera 24" en má vera 22"

Með hverju mæliði?

Kv Ómar

Re: Vantar ráð vegna skjákaupa

Sent: Fim 20. Mar 2014 21:39
af Frost
http://tolvutek.is/vara/benq-gl2460-24- ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

Held að þessi sé sá besti sem þú færð fyrir peninginn.

Re: Vantar ráð vegna skjákaupa

Sent: Fim 20. Mar 2014 21:45
af Hnykill
X2 ..sýnist þetta vera málið bara .