Síða 1 af 1
Port 3 á router ekki að virka
Sent: Fim 20. Mar 2014 20:13
af Solstice
Sæl veriði.
Nú er ég í smá bobba. Málið er það að port 3 á routernum mínum nær ekki að tengja tölvu við netið, öll hin portin gera það.
Lumar einhver á lausn?
Re: Port 3 á router ekki að virka
Sent: Fim 20. Mar 2014 20:18
af hfwf
er port 3 ekki tv port?
Re: Port 3 á router ekki að virka
Sent: Fim 20. Mar 2014 20:32
af Vaktari
Ef þú ert með ljósnet og ert með Technicolour router t.d. að þá eru port 1 og 2 bara fyrir net og port 3 og 4 einungis fyrir IPTV.
Væri eflaust hægt að hafa samband við það símfyrirtæki sem þú ert hjá og láta breyta þvi þannig að port 1,2,3 virki fyrir net og 4 bara fyrir IPTV.
Re: Port 3 á router ekki að virka
Sent: Fim 20. Mar 2014 22:06
af fallen
Vaktari skrifaði:Væri eflaust hægt að hafa samband við það símfyrirtæki sem þú ert hjá og láta breyta þvi þannig að port 1,2,3 virki fyrir net og 4 bara fyrir IPTV.
Eða gera þetta sjálfur.
Telnetar þig inná routerinn og:
eth bridge vlan ifadd name=default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=TV_VLAN intf=ethport3
saveall
exit
TV_VLAN gæti líka verið vlan_TV, sérð það undir home network->interfaces.
Re: Port 3 á router ekki að virka
Sent: Fös 21. Mar 2014 00:34
af Saber
fallen skrifaði:Telnetar þig inná routerinn og:
eth bridge vlan ifadd name=default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=TV_VLAN intf=ethport3
saveall
exit
TV_VLAN gæti líka verið vlan_TV, sérð það undir home network->interfaces.
Good info! Myndi nýta mér þetta ef ég væri ekki að fara að skipta í ljósið.
Re: Port 3 á router ekki að virka
Sent: Fös 21. Mar 2014 16:38
af Vaktari
fallen skrifaði:Vaktari skrifaði:Væri eflaust hægt að hafa samband við það símfyrirtæki sem þú ert hjá og láta breyta þvi þannig að port 1,2,3 virki fyrir net og 4 bara fyrir IPTV.
Eða gera þetta sjálfur.
Telnetar þig inná routerinn og:
eth bridge vlan ifadd name=default intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=TV_VLAN intf=ethport3
saveall
exit
TV_VLAN gæti líka verið vlan_TV, sérð það undir home network->interfaces.
Eða það ætti þá að spara tíma en ætti ekki að taka langan tíma gegnum hina leiðina heldur.
Góð ábending.