Síða 1 af 1

Hvað er viðunandi pingtími?

Sent: Fim 13. Mar 2014 01:41
af Hrotti
Ég var að kaupa mér titanfall og þar sem að ég hef aldrei spilað multiplayer leiki online hef ég ekki hugmynd um hvað telst vera í lagi. Ég er reyndar svo lélegur ennþá að þetta breytir sennilega ekki miklu fyrir mig :oops:

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Sent: Fim 13. Mar 2014 02:22
af Olafst
Við eðlilegar aðstæður ætti ping til norður-evrópu að vera sirka 50-60 og 70-80 til austurstrandar bandaríkjanna.

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Sent: Fim 13. Mar 2014 03:32
af Hjorleifsson
ég er yfirleit með um 60-80 á EU serverum í BF3-4/Arma 3

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Sent: Fim 13. Mar 2014 09:12
af Hrotti
takk fyrir þetta strákar :happy

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Sent: Lau 15. Mar 2014 19:12
af Sallarólegur
Evrópa 50-100, BNA 100-150

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Sent: Lau 15. Mar 2014 22:32
af rapport
Ég er að fá fínt ping til austurstrandarinnar en serverinn sem ég vil leika á er í CA...

Er einhver leið að ná niður ping?

Það er c.a. 100 til austurstrandarinnar en tvöfalldast á leið yfir þetta skíta sker sem USA virðist vera í netmálum ;-)

Re: Hvað er viðunandi pingtími?

Sent: Sun 16. Mar 2014 00:14
af urban
rapport skrifaði:Ég er að fá fínt ping til austurstrandarinnar en serverinn sem ég vil leika á er í CA...

Er einhver leið að ná niður ping?

Það er c.a. 100 til austurstrandarinnar en tvöfalldast á leið yfir þetta skíta sker sem USA virðist vera í netmálum ;-)
vegalengdin líka nálægt því tvöfaldast og hellingur af tengipunktum á leiðinni.

síðan má náttúrulega ekki gleyma því að ljóshraði er ekki nema tæplega 300 þús m/sek