Sárvantar hjálp með nýja tölvu!
Sent: Fim 13. Mar 2014 00:49
Góða kvöldið, Ég var að fjárfesta í splúnkunýrri vél í gær. Fékk 2 félaga mína yfir til að púsla henni saman í kvöld en vandamálið er að hún virkar ekki sem lýsir sér þannig;
Búið að setja allt upp í henni og síðan þegar ég ræsi tölvuna þá kemur enginn skjámynd bara allt svart, samt sem áður þá kemur ekkert "beep" villuhljóð úr tölvunni en samt kemur ekkert upp á skjánum (Búin að prufa að tengja bæði við HDMI & VGA). Það var prufað að taka skjákortið úr vélinni og ræsa hana en samt sem áður þá kemur bara ekkert upp á skjáinn þegar hún er ræst.
Hvað gæti mögulega verið að ?? Getur einhver tölvugúru bent mér á hvað gæti verið að? :/ Frekar fúlt að lenda í þessu þegar maður iðar af spenningi við að prufa nýja búnaðinn ! Info um það sem er í tölvunni;
Móðurborð;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort;
http://att.is/product/msi-geforce-760gt ... 85mhz-core" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi;
http://att.is/product/coolermaster-b600-aflgjafi600w" onclick="window.open(this.href);return false;
HarðurD;
http://att.is/product/seagate-st1000dm0 ... 00rpm-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Turn;
http://att.is/product/coolermaster-haf- ... n-aflgjafa" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=95" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er alveg lost... Ef einhver hér inná getur gefið mér einhver ráð þá yrði ég ævinlega þakklátur fyrir það..
Fyrirfram þakkir;
SMB111
Búið að setja allt upp í henni og síðan þegar ég ræsi tölvuna þá kemur enginn skjámynd bara allt svart, samt sem áður þá kemur ekkert "beep" villuhljóð úr tölvunni en samt kemur ekkert upp á skjánum (Búin að prufa að tengja bæði við HDMI & VGA). Það var prufað að taka skjákortið úr vélinni og ræsa hana en samt sem áður þá kemur bara ekkert upp á skjáinn þegar hún er ræst.
Hvað gæti mögulega verið að ?? Getur einhver tölvugúru bent mér á hvað gæti verið að? :/ Frekar fúlt að lenda í þessu þegar maður iðar af spenningi við að prufa nýja búnaðinn ! Info um það sem er í tölvunni;
Móðurborð;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort;
http://att.is/product/msi-geforce-760gt ... 85mhz-core" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi;
http://att.is/product/coolermaster-b600-aflgjafi600w" onclick="window.open(this.href);return false;
HarðurD;
http://att.is/product/seagate-st1000dm0 ... 00rpm-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Turn;
http://att.is/product/coolermaster-haf- ... n-aflgjafa" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=95" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er alveg lost... Ef einhver hér inná getur gefið mér einhver ráð þá yrði ég ævinlega þakklátur fyrir það..
Fyrirfram þakkir;
SMB111