Hvað Skal Kaupa?
Sent: Mán 10. Mar 2014 13:25
Já góðan daginn, nú langar mig að fá hjálp frá ykkur Vaktmönnum ég hef aldrei átt "góða" leikjavél, ég hef alltaf keypt eitthverja vél af öðrum s.s aldrei keypt tölvu glænýja út í búð, og núna er komið að því. Getið þið fundið eitthverja parta til sölu hér á Íslandi, má ekki vera úr Tölvutek
. Budgetið hjá mér er svona 130k+ ekki mikið meira en það.
hér er það sem ég er með núna í tölvunni minnni ég veit að þetta er allt out-dated.
Örgjafi: intel core 2 duo E8400 @3.00GHZ
Móðurborð: https://www.google.is/search?q=msi+n199 ... 3&ie=UTF-8
Skjákort: Nvida Geforce 260 GTX
4 GB RAM DDR2
500W aflgjafa.
hér er það sem ég er með núna í tölvunni minnni ég veit að þetta er allt out-dated.
Örgjafi: intel core 2 duo E8400 @3.00GHZ
Móðurborð: https://www.google.is/search?q=msi+n199 ... 3&ie=UTF-8
Skjákort: Nvida Geforce 260 GTX
4 GB RAM DDR2
500W aflgjafa.