Síða 1 af 1

Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 19:55
af GunnarJons
Sælir Vaktarar,

Við skiptum reglulega út skjákortum við viðskiptavini sem einhverra hluta vegna virka ekki fullkomlega í þeirra uppsetningu. Í kjölfarið fara þessi kort í þaulprófanir hjá okkur og sum enda aftur hjá framleiðanda vegna galla en önnur koma 100% út í prófunum og virka fullkomlega hjá okkur.

Samhliða sprengjunni sem er í gangi þá er hér sérstakur skjákortalisti sem við birtum einungis á Vaktinni.

Kortin eru númeruð og afgreidd eftir þeim í verslun Tölvulistans að Suðurlandsbraut 26. Við reynum eftir bestu getu að uppfæra þráðinn þegar kort seljast. Kortin eru stök og án aukahluta og eins og fyrr segir farið í gegnum fullar prófanir og auðvitað 2 ára ábyrgð á þeim frá okkur. Ef kemur í ljós að skjákort sem keypt er, virkar ekki fullkomlega, þá endurgreiðum við það ef liðnir eru innan við 60 dagar frá kaupum.


Skjákort Nr. 1
Mynd
Vörunúmer: MSI N550GTX - TI Cyclone II 1GD5/OC
SN: 602-V261-05SB1103052343
Verð: 9.990

Skjákort Nr. 2
Mynd
Vörunúmer: MSI N460GTX - MD1GD5/OC
SN: 602-V232-280B1107000764
Verð: 9.990

Skjákort Nr. 3
Mynd
Vörunúmer: MSI R6870 - 2PM2D1GD5/OC
SN: 602-V245-14SB1110224723
Verð: 14.990

Skjákort Nr. 4 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI N460GTX HAWK
SN: 602-V238-030B1101051407
Verð: 9.990

Skjákort Nr. 5
Mynd
Vörunúmer: MSI R6790 - PM2D1GD5/OC
SN: 602-V244-23SB1109164695
Verð: 12.990

Skjákort Nr. 6 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI R6870 - 2PM2D1GD5/OC
SN: 602-V245-14SB1111016828
Verð: 14.990


Skjákort Nr. 7 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI N460GTX HAWK
SN: 602-V238-030B1102043222
Verð: 9.990


Skjákort Nr. 8
Mynd
Vörunúmer: MSI R5770 HAWK
SN: 602-V214-0608B1010231883
Verð: 9.990

Skjákort Nr. 9 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: SAPPHIRE HD6870 1G GDDR5
SN: 229-3E174-430SA
Verð: 14.990

[SELT] Skjákort Nr. 10 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI R7850 Twin Frozr 2GD5/OC
SN: 602-V273-050B1212081064
Verð: 19.990

Skjákort Nr. 11 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: SAPPHIRE HD6870 1G GDDR5
SN: 288-1E177-100SA
Verð: 14.990


Skjákort Nr. 12 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI N650 - 1GD5/OC
SN: 602-V280-10SB1209053586
Verð: 19.990

Skjákort Nr. 13 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI R6950 Twin Frozr II OC
SN: 602-V246-010B1111056915
Verð: 19.990


[SELT] Skjákort Nr. 14 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI N660TI PE2GD5/OC
SN: 602-V284-09SB1208088202
Verð: 24.990

[SELT] Skjákort Nr. 15 [SELT]
Mynd
Vörunúmer: MSI R7950 TF 3GD5/OC BE
SN: 602-V276-18SB1211085160
Verð: 24.990


Bestu kveðjur,

Gunnar Jónsson
Sölu- og markaðsstjóri Tölvulistans

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:10
af Minuz1
flott framtak!

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:10
af mundivalur
Ekki slæmt :happy

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:13
af Plushy
Frábært framtak!

Myndi kaupa kort, en kortið sem ég hefði fengið mér er ekki í listanum :)

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:13
af biturk
Næs framtak og vont að vera auralaus

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:42
af Yawnk
Snilldar framtak, líka flott verð, held ég :D

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:53
af rapport
Algjört snilldar framtak...

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:55
af lukkuláki
Þetta er skemmtilegt framtak hjá Tölvulistanum ég vona að það verði framhald á þessu á fleiri vörum :happy

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:59
af Skaz
Næs, alveg séns á að maður kíki á þetta.

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 21:02
af GuðjónR
Fínt tækifæri fyrir þá sem vantar ódýrt AMD kort í Bitcoin mine'ing :)

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 22:18
af rapport
Þetta er svipuð hugsun og á bakvið þessa síðu...

https://www.advania.is/vefverslun/tolvu ... r-bunadur/" onclick="window.open(this.href);return false;

Nema í stað þess að setja upp síðu er keypt ákveðið goodwill, athygli og hugsanlega heimsóknir af fólki sem er computer fanatics...

Sá sem fékk þessa hugmynd á að fá klapp á bakið frá markaðsstjóranum ef hann er ekki markaðsstjórinn...

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 22:28
af Eiiki
Glæsilegt framtak!

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fim 06. Mar 2014 22:46
af trausti164
Damn, akkúrat þegar að ég er blankur.

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fös 07. Mar 2014 09:33
af mind
GuðjónR skrifaði:Fínt tækifæri fyrir þá sem vantar ódýrt AMD kort í Bitcoin mine'ing :)
Er return-ið nóg af svona kortum til að borgi sig að dedicatea þau í mining? Hélt að nýju kortin væri svo mikið öflugri að það væri ekki hagkvæmt nota hin lengur.

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fös 07. Mar 2014 11:03
af Jon1
flottframtak en ekkert 670 :(

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fös 07. Mar 2014 13:44
af Thormaster1337
Snildar framtak, og bara flott verð!
Fór og nældi mér í síðasta eintakið af NR .14 660TI Power edition .. takk kærlega fyrir mig! \:D/

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fös 07. Mar 2014 18:18
af Lunesta
mind skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Fínt tækifæri fyrir þá sem vantar ódýrt AMD kort í Bitcoin mine'ing :)
Er return-ið nóg af svona kortum til að borgi sig að dedicatea þau í mining? Hélt að nýju kortin væri svo mikið öflugri að það væri ekki hagkvæmt nota hin lengur.
kom náttúrulega bara 1 "nytt" kort ut sem var betra en þar sem 280x er rebranded 7970 og að fa svipað hashrate munar það ekki miklu. Að visu er R9 290 að detta út
núna ásamt 280 (rebranded 7950) svo það ætti ekki að hafa mikil áhrif.

Re: Vaktarsprengja Tölvulistans á Skjákortum

Sent: Fös 07. Mar 2014 22:46
af g0tlife
=D>