Síða 1 af 1

Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Sent: Mið 05. Mar 2014 14:18
af MrSparklez
Hvar fæst Rubber cement hérna á klakanum ?

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Sent: Mið 05. Mar 2014 14:57
af jojoharalds
heyrðu ég er nokkuð viss að Bauhaus eru með þetta,Ef ekki þá Poulsen í skeifuni.

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Sent: Mið 05. Mar 2014 16:46
af MrSparklez
deusex skrifaði:heyrðu ég er nokkuð viss að Bauhaus eru með þetta,Ef ekki þá Poulsen í skeifuni.
Búinn að hringja í þessa staði og marga fleiri, flestir vita ekki einu sinni hvað ég er að tala um, mér var sagt að nota þetta á rifu á hátalara sem ég var að kaupa.

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Sent: Mið 05. Mar 2014 16:57
af Kristján
ertu ekki að tala bara um sparsll? en það hinsvega til soldið mikið að sparll tegundum.

Taka rúnt bara og skoða það sem er í boði.

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Sent: Mið 05. Mar 2014 17:09
af Gislinn
Ég myndi giska á handverkshúsið (sé það samt ekki á síðunni þeirra en þeir gætu mögulega bent þér í rétta átt). Ef þetta er til á Íslandi þá myndi ég halda að þetta væri í einhverjum búðum sem selja vörur til handverks- eða listamanna.

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Sent: Mið 05. Mar 2014 17:43
af snjokaggl

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Sent: Mið 05. Mar 2014 17:52
af biturk
rubber cement er dekkjalím til dæmis og færðu það í dekkjahöllinni og held ég byko

var allavega túba þar á akureyri merkt rubber cement!