Síða 1 af 1

Uppfærslupakkar

Sent: Þri 04. Mar 2014 20:04
af zypx
Eru http://www.tolvutek.is bara að bjóða uppá Uppfærslupakka hér á landi?

Ef ekki, linkið á mig einhverja flotta pakka til að fá mjög góða vél (á viðráðanlegu verði) :)

Re: Uppfærslupakkar

Sent: Þri 04. Mar 2014 20:27
af Tbot
Þessu er fljót svarað.
flottur pakki og mjög góð vél eiga aldrei saman.

Hvað ætlar þú að nota vélina í?
Hvað ertu tilbúinn að eyða.

Re: Uppfærslupakkar

Sent: Þri 04. Mar 2014 21:29
af Hnykill
Segðu okkur bara hvaða upphæð þú ert tilbúinn að eyða í uppfærslu, og við getum bent þér á bestu partana.

Re: Uppfærslupakkar

Sent: Mið 05. Mar 2014 21:08
af zypx
~100-120k .

edit:
Eða verðið skiptir ekki öllu. Ég vill bara tölvu sem er á hagstæðu verði og á að geta spilað alla nýjustu leikina án erfiðleika.

Re: Uppfærslupakkar

Sent: Fim 06. Mar 2014 12:13
af zypx
Ekkert tölvunörd hér?

Re: Uppfærslupakkar

Sent: Fim 06. Mar 2014 13:14
af MuGGz
Vantar þig turn með öllu eða ertu að leitast eftir uppfærslu á einhverjum íhlutum ?

Re: Uppfærslupakkar

Sent: Fim 06. Mar 2014 13:52
af Jason21
Og svo hvaða parta ertu með núna?

Re: Uppfærslupakkar

Sent: Fim 06. Mar 2014 21:25
af zypx
Jason21 skrifaði:Og svo hvaða parta ertu með núna?
Mynd