Síða 1 af 1
Vatn í kælingu
Sent: Þri 04. Mar 2014 19:30
af Heidar222
Veit einhver hvar fæst afjónað vatn fyrir vatnskælingu?
Bý á suðurnesjum og engin apotek selja þetta hér.
Einnig forvitinn hvaða vatn menn eru að nota og hvort einhver eigi rauðann lit fyrir vökva.
-Heiðar
Re: Vatn í kælingu
Sent: Þri 04. Mar 2014 20:18
af mundivalur
Þeir eiga bara að panta þetta fyrir þig , er eingin þjónusta !
Re: Vatn í kælingu
Sent: Þri 04. Mar 2014 20:23
af MatroX
ég fékk þetta apótekinu á tjarnagötuni
Re: Vatn í kælingu
Sent: Þri 04. Mar 2014 20:44
af Heidar222
Þakka svörin, ætla athuga hvort þau geti pantað þetta hingað suður, annars verð ég að fara í bæinn líklegast >_<
Re: Vatn í kælingu
Sent: Mið 05. Mar 2014 15:03
af jojoharalds
Jabb er sammála apotek,Lyfja,þú getur fengið svona 5L tánk.bara hringja í þau og senda það í pósti;)
Re: Vatn í kælingu
Sent: Fim 06. Mar 2014 19:24
af Heidar222
En er í lagi að blanda afjónað vatn við pre-mix, er að fara að bæta við kerfið hjá mér og þarf því meiri vökva.
Væri betra að skipta alveg út vökva eða blanda saman til þess að halda einhverjum af málmvarnarefnunum sem eru í vökvanum nú þegar?
Er með þennan vökva:
http://www.frozencpu.com/products/16703 ... d=g8tKyYZJ" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vatn í kælingu
Sent: Fim 06. Mar 2014 19:42
af jojoharalds
Heyrðu þetta er örugleg það saman,myndi ég giska nema þeir hjá xspc bæta við þessu additive,
svo ef ég væri þú myndi ég að panta kill koil silver frá þeim hjá frozen cpu.
http://www.frozencpu.com/products/11441 ... 0c103s1676" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vatn í kælingu
Sent: Fim 06. Mar 2014 20:52
af Heidar222
Er með kill coil í loopunni hjá mer
Einnig á ég antimicrobial "drops".
Er aðallega að spá með blokkirnar mínar, vill ekki að þær fari að tærast.
Er með þetta kit.
http://www.frozencpu.com/products/21236 ... Water.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.frozencpu.com/products/16262 ... l_CSQ.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vatn í kælingu
Sent: Fim 06. Mar 2014 21:10
af jojoharalds
ok bættu á þetta þá vatnið frá apotekinu og þú ættir að vera í góðum málum;)og fyrst þú ert ekki með nein lítarefni þá þarftu ekki að fara skola þetta neitt af víti,
nema það er orðin svona ár 1 og hálft siðan.þá væri ágætt að fara yfir þetta allt saman.
Re: Vatn í kælingu
Sent: Fim 06. Mar 2014 22:43
af Heidar222
Þakka svörin, læt vaða á þetta,