Síða 1 af 1
Skjákort með viftur í botni
Sent: Þri 04. Mar 2014 18:19
af Póstkassi
Ég er með skjákort í tölvunni hjá mér sem er í botni frá því að ég kveiki á henni þangað til að ég slekk, og ég get ekki stilt hraðan á viftunni í hvorki MSI afterburner eða Gigabyte OC guru en samt sýna bæði forritin að vifturnar séu í 17% hraða. Þetta er Gigabyte gtx 770 4gb revision 2. Ég var að pæla hvort að þetta væri bara stillingar atriði eða hvort að ég ætti að fara með það í viðgerð.
Re: Skjákort með viftur í botni
Sent: Þri 04. Mar 2014 18:41
af sakaxxx
Félagi minn keypti glænýtt kort gtx660 vifturnar voru alltaf í botni og ekki hægt að stjórna þeim. Við fórum með kortið og fengum strax nýtt kort.
Re: Skjákort með viftur í botni
Sent: Þri 04. Mar 2014 18:55
af Hnykill
Sumir hafa lent í þessu með Gigabyte kortin.. eitthvað bilað í power management eða eitthvað...
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... times.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Er Nvidia control panel ekki með viftustillingar annars ? hef sjálfur verið með AMD/ATI svo lengi ég mann ekki alveg hvernig þetta er hjá þeim.
Re: Skjákort með viftur í botni
Sent: Mið 05. Mar 2014 03:02
af littli-Jake
Kortið er væntanlega en í ábirð. Farðu bara með það þangað sem þú verslaðir það og fáðu þá til að kíkja á gripinn.