Síða 1 af 1

Hvernig líst ykkur á?

Sent: Lau 16. Okt 2004 20:44
af Stebbi_Johannsson
Jæja þá er maður kominn með uppfærsluna á hreint. Ég vildi bara vita hvað ykkur finnst um þessa uppfærslu :wink:

Örgjörvi: AMD 64 3400+ 1600fsb 1mb cache ---28.490 kr.

Móðurborð: Gigabyte K8NS Pro nforce3-250 ---13.990 kr.

Minni: 512mb DR400 Mushkin Basic Green CL2.5 ---9.250 kr.

Skjákort: GeForce 6800GT "Golden Sample" 256mb DDR3 ---51.890 kr.

HDD Master: 200gb Seagate Barracuda 7200rpm 8mb IDE ---12.490 kr.

HDD Slave: 160gb Samsung 7200rpm 8mb IDE ---0kr. á hann fyrir

Combo Drif: CDRW Skrifari og DVD lesari - LG COMBO ---5.990 kr.

Floppy drif: Basic Floppy - svart ---1.090 kr.

Aflgjafi: 480w Demon ---0 kr. Fylgir með kassa

Tölvukassi: Demon - svartur&rauður ---9.980 kr.

Örgjörvavifta: Zalman CNPS7000B-Cu ---5.450 kr.

Kælikrem: Arctic Silver 5 ---890 kr.

Chipset Heatsink: Zalman-NB47J ---1.250 kr.

Kassaviftur: 2x80mm SilenX 14dB ---2.700 kr.

Kaplar&stuff: 2x18" IDE, 10" Floppy, Slot Protector Kit ---2.620 kr.


Samtals ---144.610 kr.

Jæja hvernig finnst ykkur? Ekki vera hræddir við að commenta

Ég fæ mér XMS Pro PC4000 þegar ég á nægan pening í það; minnið er bara bráðabirgða :wink:

Mín aðalpæling er: myndi borga sig fyrir mig að fara niður í AMD 64 3200+ örgjörva? Hann er 7.000 kr. ódýrari :? ?

    Re: Hvernig líst ykkur á?

    Sent: Lau 16. Okt 2004 21:02
    af MezzUp
    Stebbi_Johannsson skrifaði:Minni: 2x256mb DDR400 Elixir CL2.5 ---7.780 kr.

    HDD Master: 200gb Seagate Barracuda 7200rpm 8mb IDE ---12.490 kr.

    Mín aðalpæling er: myndi borga sig fyrir mig að fara niður í AMD 64 3200+ örgjörva? Hann er 7.000 kr. ódýrari :? ?
      Ég hef nú ekki mikið vit á þessu, en mér líst nokkuð vel á þetta hjá þér.

      Ég held að 3200+ sé meira fyrir peninginn, en er þetta skjákort ekki annars soldið overdirve eða? Ætlarru í einhverja heavy leiki?

      Líst líka vel á harða diskinn

      Sent: Lau 16. Okt 2004 22:10
      af Stebbi_Johannsson
      Samkvæmt þessu þá er þetta eiginlega spurning milli 3000+ eða 3400+ rúmlega 10.000 kr. munur... Hvorn finnst ykkur að ég ætti að taka? :roll:

      Sent: Lau 16. Okt 2004 22:15
      af goldfinger
      fer eftir þvi hvaða týpu þú ert að tala um af örgjörvanum... link plz :wink:

      Sent: Lau 16. Okt 2004 22:29
      af hahallur
      AMD 3000 er ekki nógu góður fáðu þér frekar AMD 3400 það er ekki mikið fyrir 10kall meira

      Svo ertu líka ánægðari þegar þú sérð hvað hann er betri
      TD.

      http://www.tomshardware.com/cpu/2004010 ... 00-05.html

      Ekki segja mér að þú viljir vera pist því þú keyptir öra 10kalli ódýrari en en sá sem var miklu betri.

      Sent: Lau 16. Okt 2004 22:32
      af Stebbi_Johannsson
      AMD 64 3000+

      AMD 64 3400+

      fyrri er 512k en seinni er 1024k :roll:

      Miðað við benchmörkin áðan þá er 3000+ bestur miðað við verð.

      Sent: Sun 17. Okt 2004 13:07
      af Stebbi_Johannsson
      Ég hef ákveðið að halda mig við 3400+ örran :8)

      vil ekki þurfa að gráta mig í svefn yfir nísku :cry: :lol:

      Sent: Sun 17. Okt 2004 13:22
      af wICE_man
      Það er minni fyrirhöfn að yfirklukka 3400+ upp í 2.5-2.6GHz en 3000+ út af hærri multiplier. Passaðu þig bara á því að fá þér GC-stepping kjarna, þeir klukkast betur og eru með betri samhæfni við minni sem hjálpar til við yfirklukk.

      Sent: Sun 17. Okt 2004 13:37
      af Phanto
      er einhvað betra að vera með 2x256 heldur en eitt 512 minni?

      Sent: Sun 17. Okt 2004 14:28
      af Lazylue
      Skiptir engu máli í þessu tilviki.
      2x256=1x512

      Sent: Mán 18. Okt 2004 11:00
      af wICE_man
      Betra í þessu tilviki að hafa 1X512, það tekur bara eina minniosrauf og eykur uppfærslumöguleika. Engin hagræðing af tveimur kubbum þar sem þetta er single channel móðurborð.

      Sent: Þri 19. Okt 2004 16:53
      af Stebbi_Johannsson
      Eins og þið sjáið þá er ég búin að breyta minninu í einn 512mb kubb :wink: