Logitech g19 vesen hjálp
Sent: Fös 28. Feb 2014 14:53
allt í einu hætti A,U,I,M,2,Tab og vinstri alt takkinn að virka. Virkaði fínt síðast. Einhver sem hefur lausn ?
er búinn að henda út drivernum og setja upp aftur og rífa úr sambandi og setja aftur í samband.
er búinn að henda út drivernum og setja upp aftur og rífa úr sambandi og setja aftur í samband.