Síða 1 af 1

Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Mán 24. Feb 2014 00:06
af budapestboy
Það er verið að bjóða mér þessa hvað er sanngjarnt að borga fyrir hana?

AMD FX-8120 Átta kjarna örgjörfi 3,10 Ghz og turbo boost 3,60Ghz
Asus móðurborð http://www.asus.com/Motherboards/M5A97_R20/" onclick="window.open(this.href);return false;
Nvidia GT 630 4gb skjákort
750W silent modular powersupply
8gb ram
2x1 tb hard disk
60 gb ssd disk
usb 3.0 pci 1x card
3xUSB 3.0
Kemur með uppsett Windows 7/64bit
og fylgir með win 8 á disk
6xUSB 2.0
Þráðlaus mús og lyklaborð
Logitech HD 720p vefmyndavél
22" Benq skjár
Gigabite sjónvarpskort
Flottur og hljóðlátur turn
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-new ... ur-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Mán 24. Feb 2014 00:58
af trausti164
140-150þús.

Re: Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Mán 24. Feb 2014 02:03
af donzo
trausti164 skrifaði:140-150þús.
Nei.

Re: Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Mán 24. Feb 2014 10:15
af Bjosep
donzo skrifaði:
trausti164 skrifaði:140-150þús.
Nei.
Nei of mikið eða nei of lítið ?

8gb ram
2x1 tb hard disk
60 gb ssd disk

Vantar eiginlega nákvæmari upplýsingar um gerð af vinnsluminni og eins hvaða diskar þetta eru, en það skiptir kannski ekki alveg öllu.

Re: Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Mán 24. Feb 2014 12:11
af jonandrii
kannski 70þús

Re: Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Mán 24. Feb 2014 16:35
af demaNtur
jonandrii skrifaði:kannski 70þús
:happy

Re: Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Mán 24. Feb 2014 18:45
af Tesy
Bjosep skrifaði:
donzo skrifaði:
trausti164 skrifaði:140-150þús.
Nei.
Nei of mikið eða nei of lítið ?

8gb ram
2x1 tb hard disk
60 gb ssd disk

Vantar eiginlega nákvæmari upplýsingar um gerð af vinnsluminni og eins hvaða diskar þetta eru, en það skiptir kannski ekki alveg öllu.
Einnig vantar upplýsingar um skjárinn. 22" benq? Ok..

Re: Hversu mikils virði er þessi tölva

Sent: Þri 25. Feb 2014 07:54
af budapestboy
Þakka góð og skjót svör