Lélegur aflgjafi? (held ég!)
Sent: Fim 20. Feb 2014 22:30
Sælir vaktarar.
fékk evga 780GTX SC kort í hendurnar fyrir ekki svo löngu síðan og allt gekk eins og í sögu voða ánægður. svo nuna nokkru síðar ákvað ég að prófa að tækla alvöru leik með allt crankað í botni,
fylgist með hitanum, örri fer ekki yfir 60° og kortið var bara á svipuðu róli. Enn viti menn, hendir tölvan ekki bara í það að restarta sér. búinn að prófa þetta 3svar með sömu niðurstöðu. Svo prófa ég að lækka upplausn
í 720P allt í góðu með það, enn svo ætlaði ég að hækka upplausnina bara til þess að skoða, þá restartar tölvan sér bara beint.
Get ekki séð neitt athugavert við hitastigin. Virðist eins og hún restarti sér þegar Kortið Throttle-ar.
Prufaði að keyra Unigine HEaven Benchmark, kortið var í 64° þegar hún restartaði sér í því.
Búinn að prufa að keyra Prime95 og fann hann ekkert að.
Ath. Ekkert gerist við minni háttar keyrslu á kortinu. (League of Legends o.þ.h)
Enn aflgjafinn sem ég er með er eh surtur frá tölvuvirkni 650W Realpower ECo Silent EuP ATX
MBK Eyþór
fékk evga 780GTX SC kort í hendurnar fyrir ekki svo löngu síðan og allt gekk eins og í sögu voða ánægður. svo nuna nokkru síðar ákvað ég að prófa að tækla alvöru leik með allt crankað í botni,
fylgist með hitanum, örri fer ekki yfir 60° og kortið var bara á svipuðu róli. Enn viti menn, hendir tölvan ekki bara í það að restarta sér. búinn að prófa þetta 3svar með sömu niðurstöðu. Svo prófa ég að lækka upplausn
í 720P allt í góðu með það, enn svo ætlaði ég að hækka upplausnina bara til þess að skoða, þá restartar tölvan sér bara beint.
Get ekki séð neitt athugavert við hitastigin. Virðist eins og hún restarti sér þegar Kortið Throttle-ar.
Prufaði að keyra Unigine HEaven Benchmark, kortið var í 64° þegar hún restartaði sér í því.
Búinn að prufa að keyra Prime95 og fann hann ekkert að.
Ath. Ekkert gerist við minni háttar keyrslu á kortinu. (League of Legends o.þ.h)
Enn aflgjafinn sem ég er með er eh surtur frá tölvuvirkni 650W Realpower ECo Silent EuP ATX
MBK Eyþór