Síða 1 af 1

vandræðiu með lanparty móðurborð

Sent: Mið 19. Feb 2014 18:16
af biturk
alveg sama hvað ég geri þá fæ ég ekki hljóðið til að virka, stikann í hægra horninu hreifist og allt virðist eðlilegt en það skilar sér ekkert hljóð útúr jack tenginu að aftan virðist vera, virkaði fínt þegar ég setti tölvuna upp fyrir tvem árum og setti hana til hliðar en núna bara ekkert

hvað gæti verið að, fékk annað hljóðkort en það er því miður of gamalt til að ganga upp með win 7 svo ég er á byrjunarreit

þetta er lanparty pro 875 móðurborð og ég finn takmarkað af driverum fyrir þetta ef skyldi vera að hann væri fokked en ég held að svo sé ekki

Re: vandræðiu með lanparty móðurborð

Sent: Lau 22. Feb 2014 22:03
af biturk
ennþá vandamál hér?

Re: vandræðiu með lanparty móðurborð

Sent: Lau 22. Feb 2014 22:31
af rapport
http://www.iobit.com/driver-booster.php" onclick="window.open(this.href);return false;

En svo er bara svo helv langt síðan DFI hætti með minni móðurborð...

Re: vandræðiu með lanparty móðurborð

Sent: Mið 06. Ágú 2014 22:55
af biturk
skemmtileg staðreind,

ég fór í fílu við þetta af því að það vildi ekki virka en núna afþví að ég er slasaður heima ákvað ég að taka tölvuna og henda bara xp á hana og hætta þessu veseni, taldi mig vera nokkuð bulletproof þannig

en nei, ég er núna ekki með net driver svo ég kemst ekki á netið að finna drivera og þannig virkar að sjálfsögðu ekki að nota driver forrit eða neittþannig og netið vill ekki finna neina driver fyrir þetta, eingöngu fyrir bios

á einhver hjérna diskinn sem fyldi með borðinu eða er snjallari en ég að leita, mig vantar ethernet driverinn eða einhverja lausn tilað koma þessari elsku á netið

Re: vandræðiu með lanparty móðurborð

Sent: Fim 07. Ágú 2014 20:15
af biturk
Einhver?

Re: vandræðiu með lanparty móðurborð

Sent: Fim 07. Ágú 2014 20:17
af worghal
setja driverinn á usb?

Re: vandræðiu með lanparty móðurborð

Sent: Fös 08. Ágú 2014 00:36
af biturk
Það væri nu ekki vandamal ef eg finndi driver