Síða 1 af 2

Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 16:24
af glacius
Hef ég eitthvað verið að pæla í svokölluðum Vaporizers, sem eru ekkert sérlega auðfundnir hérlendis. Langaði mig að vita hvort einhver vissi hvernig væri tekið á málum hvað slík tæki varða ? Er leyfilegt að panta þetta að utan eða yrði þessu fargað ? Eða jafnvel eitthvað meira ?

Hef lesið að rafsígarettur sem gætu talist sambærileg tæki séu ekki lögleg, http://www.ruv.is/frett/rafsigarettur-ologlegar" onclick="window.open(this.href);return false; , en gæti það verið meira varðandi efnin sem notuð eru í tækið.

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 17:12
af gorkur
Kíktu á http://www.gaxa.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Þeir selja tækin og bragðvökva án nikótíns. Vökvi með nikótíni er ekki ólöglegur en þar sem nikótín er skilgreint sem lyf þarf markaðsleyfi frá lyfjastofnun til að selja þetta. Þú getur hins vegar pantað vökva til einkanota á netinu.

http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_ ... t_id=12432" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 18:32
af mundivalur
Það er í góðu lagi að panta og það verður ekki stoppaður vökvi í litlumagni (mánaðar skammtur 30ml)frá EU þú mátt ekki panta frá USA eða öðrum bara EU
Ég á slatta af rettum og rettu mod líka :)
Mynd

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 18:46
af gorkur
Hvaða tankar eru að koma best út að þínu mati?

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 18:59
af mundivalur
Evod eða aðrir með þráðinn í botninum er það besta sem ég hef prufað :)

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 19:47
af Throstur
Það er ekkert ólöglegt við vaporizer, ekkert mál að flytja þannig inn.
Annars eru vaporizers til sölu í Nirvana Head Shop: https://www.facebook.com/Icelandheadshop" onclick="window.open(this.href);return false;
Og í Jubi búðunum t.d. í Smáralind (ef þig langar að borga þrefalt hærra verð) :P

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 20:14
af Sultukrukka
Nauh, hef ekki séð fleiri hér á landi með Vamo :D

Fyndna er að current setupið mitt er ekkert ósvipað þínu, reyndar ógó chrome með sama evod haus og 18650 batterýi

Gorkur: Myndi mæla með Protank 2, Evod og t.d Iclear16 ef þú ert meira fyrir heitan reyk. Er samt ekki nógu ánægður með að Iclear leka örlítið.

Mynd

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 21:11
af mundivalur
Snilld :happy

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 22:13
af SIKk
mundivalur skrifaði:Það er í góðu lagi að panta og það verður ekki stoppaður vökvi í litlumagni (mánaðar skammtur 30ml)frá EU þú mátt ekki panta frá USA eða öðrum bara EU
Ég á slatta af rettum og rettu mod líka :)
Mynd
Er þetta raf sígaretta eða er hægt að nota þetta í huhum jurtareykingar? :snobbylaugh

Lúkkar nefnilega vel

Re: Vaporizer

Sent: Þri 18. Feb 2014 22:46
af mundivalur
Það eru til spes herbal munnstykki/atomizer sem passa á flest batterí :)

Re: Vaporizer

Sent: Mið 19. Feb 2014 17:25
af gorkur
IceDeV skrifaði:Gorkur: Myndi mæla með Protank 2, Evod og t.d Iclear16 ef þú ert meira fyrir heitan reyk. Er samt ekki nógu ánægður með að Iclear leka örlítið.
Cool, tékka á Evod næst. Vil einmitt hafa reykinn heitan, best þegar þetta rífur soldið í ;)

Re: Vaporizer

Sent: Fim 20. Feb 2014 01:41
af Sultukrukka
Evod er ekki með heitann reyk. Iclear16 er með dual coils sem mountaðir eru frekar ofarlega í munnstykkinu, þar af leiðandi heitur reykur.

Re: Vaporizer

Sent: Fim 27. Feb 2014 17:49
af gorkur
Hvernig er það, hvaðan eruð þið að panta. Hef verið að panta af misteliquid.co.uk en væri til í að víkka aðeins sjóndeildarhringinn ;)

Re: Vaporizer

Sent: Fim 06. Mar 2014 02:06
af asor
http://www.pink-mule.com" onclick="window.open(this.href);return false; - get mælt með þeim. Sent frá Spáni, frábært úrval bæði af vökvum, græjum og aukahlutum.

Ég er að nota 1300 mAh batterý - endist vel í meira en sólarhring og SMOK Clearomizer Tumbler - mjög gott combo.

http://pink-mule.com/index.php?route=pr ... 66_104_888" onclick="window.open(this.href);return false;
http://pink-mule.com/index.php?route=pr ... path=65_99" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vaporizer

Sent: Fim 06. Mar 2014 02:18
af jonsig
Af hverju eruð þið ekki með endurhlaðanleg li-ion battery?

Re: Vaporizer

Sent: Fim 06. Mar 2014 03:46
af Sallarólegur
Eru menn að nota þessi tæki fyrir jurtir? Mér dettur ein ákveðin jurt í hug.

Re: Vaporizer

Sent: Fim 06. Mar 2014 08:49
af mundivalur
Stærri betri Mod retturnar nota li-ion battery sem er miklu betra og alltaf sami volt styrkur , lang flestir nota vökva til að hætta að reykja en það getur vel verið að einhverjir séu með dry herb munnstykki og eru þá að reykja einhverjar plöntur !

Re: Vaporizer

Sent: Sun 09. Mar 2014 16:43
af HalistaX
Er mikið að pæla í að fá mér svona penna en það eru nokkrir hlutir sem vefjast soldið fyrir mér.
Er hægt að fá nikotín vökva einhverstaðar á landinu?
Og er hægt að reykja 'jurtir' með þessum sem fást hérna heima t.d. http://gaxa.is/is/product/grunnpakki-ego-tankur" onclick="window.open(this.href);return false; ?

Re: Vaporizer

Sent: Mán 10. Mar 2014 20:04
af azma
Samkvæmt http://www.lyfjastofnun.is/Eftirlit/Inn ... nstaklinga þá er bannað að kaupa lyf í netverslun, líka frá ríki innan EES. Hvernig á ég þá að flytja þetta inn? Vill ekki að þetta verði stoppað aftur í tollinum ](*,)

Re: Vaporizer

Sent: Mán 10. Mar 2014 20:28
af gorkur
azma skrifaði:Samkvæmt http://www.lyfjastofnun.is/Eftirlit/Inn ... nstaklinga þá er bannað að kaupa lyf í netverslun, líka frá ríki innan EES. Hvernig á ég þá að flytja þetta inn? Vill ekki að þetta verði stoppað aftur í tollinum ](*,)
Hefur þetta verið stoppað í tollinum hjá þér? Ekki lent í því sjálfur, hvað varstu að panta mikið?

Re: Vaporizer

Sent: Mán 10. Mar 2014 20:40
af mundivalur
Það er leyft panta 30daga skamt þeir hleypa því í gegn allarvegna frá EU misjafnt með USA
Þau sögðu mér að þau væru að bíða eftir hvað EU mundi gera eða ss. lyf eða ekki lyf svo ákvað EU ekki lyf en þá halda þau sig bara við lyf ! Þetta er frekar skrítið !

Re: Vaporizer

Sent: Mán 10. Mar 2014 20:47
af azma
gorkur skrifaði:
azma skrifaði:Samkvæmt http://www.lyfjastofnun.is/Eftirlit/Inn ... nstaklinga þá er bannað að kaupa lyf í netverslun, líka frá ríki innan EES. Hvernig á ég þá að flytja þetta inn? Vill ekki að þetta verði stoppað aftur í tollinum ](*,)
Hefur þetta verið stoppað í tollinum hjá þér? Ekki lent í því sjálfur, hvað varstu að panta mikið?
Já en það var reyndar frá USA(120ml), vissi ekki að þetta væri bannað á þeim tíma.

Ég spurði tollstjóra aðeins út í reglurnar og þetta er það sem hann sagði:
Fljótandi nikótín er skilgreingreint sem lyf, innflutningur á lyfjum frá löndum utan EES er með öllu bannaður.
Þú mátt flytja inn lyf frá Evrópu (og koma með frá USA sem farþegi) sem samsvarar 100 daga skammt. Umfram það og þú gætir fengið kæru. Hafðu samt í huga að netverslun með lyf er bönnuð.

Re: Vaporizer

Sent: Mið 13. Ágú 2014 19:05
af Uxinn
Ég var að panta mér vökva frá http://www.totallywicked-eliquid.co.uk, vonandi verður það ekki stoppað :ninjasmiley

Svo pantaði ég battery og tank frá aliexpress sem ég er mjög spenntur yfir að prófa, tankurinn fær mjög góð review en battery moddið er ekkert svakalegt. Pantaði það af aliexpress en hérna er betri lýsing á kittinu.
http://www.aspirecig.com/aspire-kit/aspire-kit166.html

Er ekki búinn að ákveða hvaða battery mod ég fæ mér í framtíðinni en lýst vel á Vamo V5 en þetta dót úreldist hratt því það er alltaf að koma flottari og flottari mod.

Hvaða setup eruð þið með og hvaða e-djús finnst ykkur bestur ?
Ég er sjálfur með Ego/evod eins og er og besti sem ég hef fundið er sweet home alabama http://eciggs.se/produkter/e-juice/ejui ... t-alabama/

Re: Vaporizer

Sent: Mið 13. Ágú 2014 21:48
af I-JohnMatrix-I
Ég verslaði mikið af http://www.liberty-flights.co.uk/" onclick="window.open(this.href);return false; þegar ég bjó útí Danmerku. Hef bara góða reynslu af þeim, hef að vísu aldrei pantað til Íslands.

Re: Vaporizer

Sent: Mið 13. Ágú 2014 22:19
af GuðjónR
Ég hélt þetta væru lightsabers.