Síða 1 af 1
Vaktin.is spænsk?
Sent: Sun 16. Feb 2014 16:01
af Siggihp
Skrýtið atriði kom upp þegar chrome sagði mér að þessi síða hafi verið þýdd frá spænsku yfir á ensku.
Af hverju dettur chrome það í hug?

- from spanish to english
- Screenshot 2014-02-16 15.57.52.png (117.1 KiB) Skoðað 1316 sinnum
Re: Vaktin.is spænsk?
Sent: Sun 16. Feb 2014 16:47
af GuðjónR
Stupid Chrome!
Re: Vaktin.is spænsk?
Sent: Sun 16. Feb 2014 16:59
af Gúrú
Vegna þess að translatorinn þeirra hjá Google telur Evo vera spænsku.
Sjá t.d.
http://translate.google.com/#auto/en/EVO" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vaktin.is spænsk?
Sent: Sun 16. Feb 2014 18:12
af Klaufi
Ég er á spáni og mér var boðið að þýða úr Íslensku

Re: Vaktin.is spænsk?
Sent: Þri 18. Feb 2014 16:23
af Dagur
Qué estas pensando?