Síða 1 af 1

Vantar aðstoð - fermingargjöf leikjavél

Sent: Þri 11. Feb 2014 21:07
af Hallipalli
Sælir Vaktarar

Vantar smá hjálp varðandi leikjavél.

Bróðir minn er að fara ferma bráðlega og drengnum langar í pc leikjatölvu. Hann spilar mikið COD og allt það shit. Hann á enga pc vél fyrir.

Hvaða íhultir eru must í þetta? Ég er ekki alveg grænn í tölvumálum en ég veit ekkert hvaða skjákort, örgjövi og annað er mælt með í dag fyrir svona leiki.

Núna vandast málið. Vélin þarf að vera sem ódýrust.... hann siglir c.a. 2x áður en hann fermist til USA og getur verslað suma hluti þar sem eru ódýrari en hér heima. Getiði leiðbeint mér með nokkra MUST HAVE hluti í svona vél og hvar má spara og því um líkt? Myndi segja hámark með öllu (skjá, lyklaborð allt það shit líka er 150.000kr).

Hvað gæti ég búið til fyrir þennan budget?

Re: Vantar aðstoð - fermingargjöf leikjavél

Sent: Mið 12. Feb 2014 00:26
af Swanmark
150k er í lægri kantinum fyrir svona leikjavél, en getur púslað saman fínni vél fyrir það semsemáður.

Gigabyte GTX770 OC 58.900
i5 5670k 37.890 | Ef hann vill vera að live-streama, eða kannski taka upp gameplay og video-edita og svona viltu frekar fara í i7 örgjörva. Reyndu að fá OEM(án viftu) ódýrara ef þú getur. Kaupir aftermarket kælingu.
Gigabyte GA-Z87MX-D3H 26.900
Corsair RM750 25.950
Corsair 330R 18.950 | Þessi er flottur og rúmgóður. Þú finnur kannski annan kassa sem hentar betur í stærð eða finnst flottari.
Seagate 1TB 7200rpm diskur 9.700 | 2TB eru á tæp 15.000, ekki mikill munur á verði fyrir 2x geymslupláss!
BallistiX 2x4GB 9-9-9-24, 1600MHz 1.5v 12.800 | Muna eftir XMP stillingum í BIOS!!!
~191þúsund.

Örgjörvakæling .. Noctua NH-D14 eiga víst að vera bestu loftkælingar, en fyrir 15þús gætiru frekar keypt Corsair H80 eða eitthvað álíka.
CoolerMaster 412s, ég var með svona áður en ég keypti mér H100i, og þessi er hljóðlát og kælir vel. Aðeins 7.950kr.
Mæli semsagt frekar með CoolerMaster 412s, sem er ódýrari en samt góð.
Með coolermaster kælingunni er þetta 199þúsund.


22" BenQ GL2250 19.900 | Er sjálfur með svona skjá, nema 24". :happy
Logitech G400s 11.900
Logitech K120 2.490 | Voða basic lyklaborð sýnist mér. Kannski vill hann mechanical borð seinna. :)
34.290kr, um 233þúsund allt saman.



Svo er hérna 120GB Samsung 840 EVO ssd diskur sem maður myndi þá setja helstu forrit, og stýrikerfið á. En það er kannski seinni uppfærsla.

Ég veit að þetta er langt komið yfir 150þús budgetið (á íslandi), veit að þetta er ódýrara í USA. En ef þetta er samt of hátt þar, þá skal ég mæla með öðrum hlutum í stað þessa fyrir ofan.

Í stað fyrir 770 er 760 gott kort og keyrir alla helstu leiki á max quality, með undantekningum.
Gigabyte GTX760 OC 43.900
i5 3570 er læstur, og þess vegna ekki hægt að overclocka hann. Þá væri hægt að strika út aftermarket kælingu. Bæði er hann semsagt ódýrari og þarf ekki að kaupa aftermarket kælingu.
i5 3670 31.890 .. og svo mínus 7950kr fyrir CoolerMaster 412s
Corsair CX750 í stað RM750. CX er ekki jafn hljóðlátur og RM, og ekki jafn "vandaður". Minnir að RM750 geti keyrt 780Ti á full blast án þess að snúa viftunni. En Corsair vörur eru alltaf :happy !
Corsair CX75018.950.
og svo væri Corsair CX600 á 12950kr alveg nóg, en alltaf betra að hafa headroom fyrir uppfærslur eða annað!

Þá væri þetta með 760, 3570 og CX600 = 157.090 (Bara vélin). Með lyklaborði, mús og skjá er þetta 191.380kr. Aftur, yfir budget, en þú sagðir að þú gætir verslað í USA. :)

Afsakið langt svar,
og þetta gæti verið vitlaust lagt saman, eða eitthvarjar villur. Er alveg að sofna. :shock:

Re: Vantar aðstoð - fermingargjöf leikjavél

Sent: Mið 12. Feb 2014 07:51
af Eythor
kassi 16.750 kr. CM HAF 912 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6321" onclick="window.open(this.href);return false;
cpu 18.900 kr. AMD FX-6300 3.5GHz http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=365" onclick="window.open(this.href);return false;
mobo 20.500 kr. ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
ram 12.800 kr. 2x4GB 1600Mhz http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62" onclick="window.open(this.href);return false;
gpu 30.700 kr. GTX 760 frá USA http://www.bestbuy.com/site/searchpage. ... =n&seeAll=" onclick="window.open(this.href);return false;
psu 12.950 kr. CX600 V2 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;
hdd 9.750 kr. 1TB, Seagate http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561" onclick="window.open(this.href);return false;
skjár 19.900 kr. 22" BenQ GL2250 http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=107" onclick="window.open(this.href);return false;
lyklaborð 2.000 kr. A4Tech KM-720 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=954" onclick="window.open(this.href);return false;
mús 5.750 kr. Razer Abyssus http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7611" onclick="window.open(this.href);return false;
samtals: 150.000 kr.

Prófaði að henda einhverju saman fyrir 150þ finnst þetta bara koma ágætlega út, Skjákortið (gtx 760) er þá keypt í usa, sparar c.a 10 þúsund þar. Veit ekki nákvæmlega hvað það mun kosta en það er c.a 30þ bætti við 700 kr til að vera nákvæmlega í 150 þúsund ;)

Re: Vantar aðstoð - fermingargjöf leikjavél

Sent: Mið 12. Feb 2014 09:06
af Hallipalli
Takk fyrir þetta meistarar mjög gott að fá smá viðmið :)

Sé að það er fínt að spara ekki í skjákortinu....aðrir hlutir eins og minni og hdd væri hægt að kaupa ódýrara og uppfæra bara seinna?

Re: Vantar aðstoð - fermingargjöf leikjavél

Sent: Mið 12. Feb 2014 10:56
af Bjosep
Það væri kannski hugmynd að leyfa stráknum að velja sjálfum músina (og lyklaborðið)

Síðan eru menn að gleyma stýrikerfinu.

Re: Vantar aðstoð - fermingargjöf leikjavél

Sent: Mið 12. Feb 2014 11:59
af Eythor
alls ekki vitlaust að leyfa honum velja kassann og jafnvel skjáinn ef hann er picky á svoleiðis.
Svo að skoða hvort þú sparar einhvað með að kaupa windows í BNA
örgjörvinn getur líka verið ódýrari úti og tekur ekki mikið pláss