Vantar aðstoð - fermingargjöf leikjavél
Sent: Þri 11. Feb 2014 21:07
Sælir Vaktarar
Vantar smá hjálp varðandi leikjavél.
Bróðir minn er að fara ferma bráðlega og drengnum langar í pc leikjatölvu. Hann spilar mikið COD og allt það shit. Hann á enga pc vél fyrir.
Hvaða íhultir eru must í þetta? Ég er ekki alveg grænn í tölvumálum en ég veit ekkert hvaða skjákort, örgjövi og annað er mælt með í dag fyrir svona leiki.
Núna vandast málið. Vélin þarf að vera sem ódýrust.... hann siglir c.a. 2x áður en hann fermist til USA og getur verslað suma hluti þar sem eru ódýrari en hér heima. Getiði leiðbeint mér með nokkra MUST HAVE hluti í svona vél og hvar má spara og því um líkt? Myndi segja hámark með öllu (skjá, lyklaborð allt það shit líka er 150.000kr).
Hvað gæti ég búið til fyrir þennan budget?
Vantar smá hjálp varðandi leikjavél.
Bróðir minn er að fara ferma bráðlega og drengnum langar í pc leikjatölvu. Hann spilar mikið COD og allt það shit. Hann á enga pc vél fyrir.
Hvaða íhultir eru must í þetta? Ég er ekki alveg grænn í tölvumálum en ég veit ekkert hvaða skjákort, örgjövi og annað er mælt með í dag fyrir svona leiki.
Núna vandast málið. Vélin þarf að vera sem ódýrust.... hann siglir c.a. 2x áður en hann fermist til USA og getur verslað suma hluti þar sem eru ódýrari en hér heima. Getiði leiðbeint mér með nokkra MUST HAVE hluti í svona vél og hvar má spara og því um líkt? Myndi segja hámark með öllu (skjá, lyklaborð allt það shit líka er 150.000kr).
Hvað gæti ég búið til fyrir þennan budget?