Síða 1 af 1
Online Store ?
Sent: Mið 16. Apr 2003 01:45
af Fletch
Veit einhver um gott online webshop sem selur allt sem maður þarf til að mod'a kassa ? Viftur, kælikerfi, ljós, etc ?
Það er, online búð sem sendir til Íslands og tekur VISA ?
búin að finna nokkur frábær site en svo kemur alltaf að þeir taka ekki VISA eða senda bara til USA og Canada t.d......
Ef þið vitið um góðan stað til að versla á, þá endilega látiði mig vita!
sjáiði t.d. úrvalið hér af 80mm fan grills !
http://www.directron.com/80mmfangrill.html
kveðja,
Fletch
Sent: Mið 16. Apr 2003 08:16
af elv
Hefur þú prófað shopusa.is . Getur notað hvaða síðu sem er sendir til þeirra og þeir senda til þín.Plús þeir jafna flutninggjöldin út.Minnir að þetta hafi verið 110kr á dollar með vsk og flutningi.
Sent: Mið 16. Apr 2003 15:08
af gumol
Er hægt að nota Shopusa á allar bandarískar vefverslanir?
Ég var að skoða síðuna hjá þeim og skildist að það væri bara þær sem eru á síðunni þeirra?
Sent: Mið 16. Apr 2003 16:08
af Snorrmund
ég veit það ekki en mér langar soldið í Kánterr-strækk grillið þanna
Sent: Mið 16. Apr 2003 16:57
af elv
Það stendur allar síður.Þið sjáið það ef þið lesið alla síðuna
Sent: Mið 16. Apr 2003 17:01
af gumol
Já þarna er þetta..ég sem var búin að lesa alla skilmálana til að reina að finna þetta
Viðbót
http://www.shopusa.is/shopusa/spurningar skrifaði:11. Get ég verslað frá öðrum verslunum í USA en þeim sem eru tengdar ShopUSA síðunni?Já, þú getur verslað við allar verslanir í Bandaríkjunum, fyrir því eru engin takmörk. Varan verður þó að vera lögleg á Íslandi, sbr. skilmála ShopUSA. Þú getur notað leitarvélarnar neðst til hægri á forsíðunni. t.d. MySimon, til að finna hver selur sambærilega vöru lægstu verði á netinu.
Sent: Mið 16. Apr 2003 17:13
af elv
Ég sá þetta ekki heldur fyrst þegar ég sá hana.Svo þetta mætti vera skýrara
Sent: Mið 16. Apr 2003 18:12
af Voffinn
Er þetta ekki málið fyrir þig gumol, sé að þarna er "Victoria's Secret" *fliss*
Sent: Fim 17. Apr 2003 10:18
af Atlinn
Sent: Fim 17. Apr 2003 11:51
af Fletch
Hefuru pantað frá þeim ? ég var búin að prófa þá, þegar maður fer í checkout og velur Iceland þá kemur "The requested service is unavailable between the selected locations." Sendi þeim mail sem þeir hafa ekki svarað ennþá.....
Fletch
Sent: Fim 17. Apr 2003 13:29
af Atlinn
nei hef ekki prófað þá, en ég sendi þeim emil um daginn, fékk strax svar og hann sagði að þeir sendu til íslands
Sent: Fim 01. Maí 2003 00:26
af Kull
2Cooltek.com er líka ágætir.