Síða 1 af 1
Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Mið 29. Jan 2014 20:44
af SIKk
eru þeir allir dauðir?
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Mið 29. Jan 2014 21:12
af Lexxinn
Ég er búinn að vera spila erlenda servera seinustu 3 mánuði. CS er bara yfir höfuð dauður á íslandi...
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Mið 29. Jan 2014 21:27
af Snorrivk
5.23.90.33:27015 Cobalt^Public
http://cobalt.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Mið 29. Jan 2014 21:41
af SIKk
Lexxinn skrifaði:Ég er búinn að vera spila erlenda servera seinustu 3 mánuði. CS er bara yfir höfuð dauður á íslandi...
Það er meiriháttar sorglegt, eins góður leikur og hann er..
En jú ég vissi af Cobalt servernum, en það er venjulega enginn þar inná
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Mið 29. Jan 2014 23:04
af psteinn
Var/er ekki síminn með eithvern server sem heitir skjálfti? Það voru yfirleitt alltaf players inná honum þegar ég checkaði á honum
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Fim 30. Jan 2014 00:08
af Gúrú
psteinn skrifaði:Var/er ekki síminn með eithvern server sem heitir skjálfti? Það voru yfirleitt alltaf players inná honum þegar ég checkaði á honum
Hvaða ár var þetta?
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Fim 30. Jan 2014 02:36
af Xovius
Afhverju ekki CS:GO?
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Fim 30. Jan 2014 05:05
af Moquai
Færi ekki út úr húsi ef 1.6 myndi spretta aftur upp.
Re: Íslenskir CS:S serverar?
Sent: Fim 30. Jan 2014 10:38
af SIKk
Xovius skrifaði:Afhverju ekki CS:GO?
Jú jú ég spila hann alveg líka, en mér finnst engu að síður Source langbestur
Moquai skrifaði:Færi ekki út úr húsi ef 1.6 myndi spretta aftur upp.
Sama hér satt að segja!