Síða 1 af 2
Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Þri 21. Jan 2014 20:07
af SIKk
Jæja strákar, það er nú á döfinni hjá mér nýtt samsetningar project, Hafði hugsað mér einhvern lítinn og nettann turnkassa, sem ræður ágætlega við leiki dagsins og kannski líka morgudagsins..
Vildi endilega fá að heyra frá ykkur hvað er best buy fyrir peninginn þessa dagana, og fá hjálp við að koma saman ágætis turni
Requirement eru einföld:
Kassinn þarf að vera meðfærilegur, Svona "LAN-Ready"
Intel örgjörvi væri betri, en ekki möst.
Þarf helst að hafa SSD disk undir stýrikerfið þá helst.
Ég á venjulega sata2 HDD, þannig það þarf ekki að vera með í þessum pakka
Einnig er ég bara að tala um turninn, hitt (skjárinn, lyklaborð, mús, headsett osfrv.) á ég til.
Væri ekkert verra ef allt kemur úr sömu búðinni þó það sé bara aukaatriði
Budget er svona á bilinu 150-200 þúsund
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 07:56
af SIKk
Eitt svona bump svo að morgunnördarnir taki eftir þessu heheh

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 10:14
af trausti164
Það sem að ég er með í undirskrift með ódýrara móðurborð, 1tb hdd og gtx 670 í stað margra hdd og og 6970, svo loftkælingu í stað h100i.
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 14:52
af SIKk
Ok takk fyrir ég skoða allt sem kemur hingað, en getur einhver bent mér á einhvern flottan m-ITX kassa, sem supportar ágætis kælibúnað?
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 16:33
af Moldvarpan
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891
Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?
http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.
Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 16:35
af MuGGz
Moldvarpan skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891
Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?
http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.
Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Hefuru séð þennan kassa með berum augum ? Hann er MIKLU stærri enn ég hélt þegar ég sá hann á mynd!
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 16:39
af worghal
Moldvarpan skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891
Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?
http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.
Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Bitfenix Prodigy og MAXIMUS VI IMPACT or go home

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 16:46
af Moldvarpan
MuGGz skrifaði:Moldvarpan skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 702bc6b891
Hefuru eitthvað pælt í þessum kassa?
http://www.coolermaster-usa.com/product ... t_id=10020
Packing full ATX motherboard support, steel reinforced carrying handles, modular features, portability, support for up to 3-way SLI/CrossFire, excellent cooling, and the ability to transform between a LAN Box and Test Bench, HAF XB comes in as a part of a new generation of versatile and mobile-friendly cases.
Hljómar og lýtur út sem sniðugur lan kassi, þótt hann taki ATX borðin.
Hefuru séð þennan kassa með berum augum ? Hann er MIKLU stærri enn ég hélt þegar ég sá hann á mynd!
Neibb, bara koma með uppástungu. Lífga þennan þráð við hjá honum, það virkaði

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 17:03
af aron31872
Skjákort: AMD Radeon R9-270x
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=370" onclick="window.open(this.href);return false; færð 3 fría leiki með sem þú velur Td. dirt showdown far cry og eihv
Harðadiskur: Seagate 2 TB 64MB 7200sn
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=101" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD: Samsung EVO 120 GB
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinsluminni: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7563" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjövi AMD AM3+ FX-4300 3.8GHz
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8215" onclick="window.open(this.href);return false;
eða AMD Piledriver X8 FX-8320 3.5GHz Black
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=364" onclick="window.open(this.href);return false; getur overclockað upp í 4.5 ghz

acens Radix VI 750W
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503" onclick="window.open(this.href);return false;
Obsidian 350D mATX svartur
http://tl.is/product/obsidian-350d-matx-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjöva kæling: Thermaltake Frio Advanced CLP0596
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-fri ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; þessi hefur aldrei brugðist mér
Allt fyrir peningin
þú getur öruglega feingið þetta allt í sömu búð enn þetta er þar sem þú færð mest fyrir peningin
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 17:18
af MuGGz
Myndi aldrei setja 260x kort í leikjavél í dag!
Besta kortið fyrir peninginn í dag myndi ég segja nvidia 760
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 17:23
af aron31872
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:17
af MrSparklez
MuGGz skrifaði:
Myndi aldrei setja 260x kort í leikjavél í dag!
Besta kortið fyrir peninginn í dag myndi ég segja nvidia 760
x2
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:17
af Palligretar
Ef ég væri að gera eitthvað svona mATX build þá væri þetta val mitt:
CPU:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=57
RAM:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62
GPU:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80
SSD:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64
MOBO:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2626
PSU:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2618
Case:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2540
CPU Fan:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2293
Verð: 165 þúsund tæplega.
Nokkrar pælingar í sambandi með það sem ég valdi.
CPU: Þú sagðir ekki hvort þú vildir overclocka þannig ég tók ódýrann en samt mjög öflugan i5. Þú gætir hent nokkrum þúsund köllum í þetta og tekið 4670k og vatnskælingu.
GPU: Asus 760 kortið tekur minna plás en gigabyte og er einnig ódýrasta týpan sem er til. Þessi kæling er samt mjög góð.
Mobo: inbyggt wifi, mjög hentugt fyrir lan og svoleiðis en alls ekki must. Gætir tekið annað móðurborð sem er ekki með wifi og hentar betur í overclocking ef þú ert að íhuga það.
CPU fan: low profile en samt betra en stock intel ruslið. leyfir þér trúlega að sjá aðeins betur um cable management.
PSU: hann er modular og ég tel það vera algjört must í svona mini builds.
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:33
af MrSparklez
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:48
af aron31872
er þetta ekki soldið overkill ?
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:54
af Saber
Fær mitt vote.
Veit samt ekki með þennan aflgjafa.
Þarf hann low profile kælingu í þennan kassa?
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:54
af Baraoli
Corsair 250D! Sleeeef
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:09
af SIKk
Mér líst alveg frábærlega á þennan pakka, en eins og asni spyr ég, er möguleiki að nota annaðhvort HAF-XB eða Corsair 250D? Semsagt kem ég öllu snyrtilega fyrir og egin ofhitnun, annars var ekki í plönunum að OC'a svo þetta lúkkar nokkuð solid!

Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:39
af Baraoli
jup, þú kemur þessu öllu inní 250D
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 20:10
af Palligretar
já þetta kemst allt fyrir í 250d og ég mæli sterklega með honum. Ég myndi samt splæsa í corsair afjglafa sem er helst modular. 500watt + oooog low profile viftan er aðalega upp á plás að gera og óþarfi að setja stærri viftu ef ekkert er verið að overclocka.
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 21:01
af SIKk
Ókei þetta er allt að skýrast hérna! En hvar fæ èg corsair kassann? Finn hann hvergi á síðum tölvuverslannana?
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 21:11
af Palligretar
250D er ekki kominn í verslanir (ný tilkynntur). Þú gætir nú líka notað 350D kassann, hanner aðeins stærri en 250D en samt mjög lítið form factor á honum. Var að skoða hann um daginn og hann er bæði vel smíðaður og alls ekkert fyrirferða mikill með minimalistic look.
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 21:22
af Baraoli
250D er rétt ókominn í búðirnar geri ég ráð fyrir
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 23:10
af Palligretar
Ef þú vilt frekar fara í 250D kassann þá mæli ég með að hringja í tölvulistann eða tölvutækni. Þeir eru með mesta úrvalið af Corsair kössum sýnist mér.
Re: Hvaða íhluti vil "ég" í leikjatölvu?
Sent: Mið 22. Jan 2014 23:23
af Klemmi
Mín 2cent.
Vantar í þetta geisladrif ef þú hefur þörf á því, og að sjálfsögðu stýrikerfi
