Síða 1 af 2
Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 07:36
af jericho
Sælir Vaktarar!
Í dag eru 10 ár síðan ég skráði mig á vaktina og það er viðeigandi að þessi póstur sé númer 400. Það gera því 40 pósta á ári að meðaltali, eða rétt rúmlega einn þrjá á mánuði (takk Klemmi). Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að vera mesti lurkarinn á vaktinni, án þess þó að vera gersamlega óvirkur. Hef þó gríðarlega gaman að lesa þessi spjallborð og mig langar að nota tækifærið og þakka stjórnendunum fyrir að halda þessu frábæra samfélagi á lífi svona lengi.
Skál fyrir Vaktinni!
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 08:39
af Klemmi
Til hamingju með áfangann og vonandi verða árin fleiri!
jericho skrifaði:Það gera því 40 pósta á ári að meðaltali, eða rétt rúmlega einn á mánuði.
Það er eitthvað gruggugt við þessa stærðfræði
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 08:52
af Daz
Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:07
af mercury
Til lukku
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:12
af Lunesta
Til hamingju með daginn!
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:17
af Vignirorn13
Til hamingju! En er þetta ekki í kringum 3 póst á dag? (eða er ég líka að reikna vitlaust)
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:18
af BugsyB
til hamingju
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:42
af jericho
Daz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Var í námi í USA og hafði lítinn sem engan tíma fyrir vaktspjall.
Daz skrifaði:Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
Daz
VIP
Posts: 3352
Joined: Sun Oct 20, 2002 09:35
Mér reiknast að þetta séu 135 mánuðir frá því þú skráðir þig, sem gera 3352 / 135 = 25 póstar á mánuði.
Vignirorn13 skrifaði:Til hamingju! En er þetta ekki í kringum 3 póst á dag? (eða er ég líka að reikna vitlaust)
Það er greinilegt að vaktarar eru ekki upplagðir fyrir stærðfræði svona snemma morguns. Held þú hafir átt við 3 póstar
á mánuði
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:45
af GuðjónR
Til hamingju með 10 árin!
Gaman að svona tölfræði.
jericho skrifaði:Sælir Vaktarar!
Í dag eru 10 ár síðan ég skráði mig á vaktina og það er viðeigandi að þessi póstur sé númer 400. Það gera því 40 pósta á ári að meðaltali, eða rétt rúmlega einn á mánuði. Ég ætti að fá einhver verðlaun fyrir að vera mesti lurkarinn á vaktinni, án þess þó að vera gersamlega óvirkur. Hef þó gríðarlega gaman að lesa þessi spjallborð og mig langar að nota tækifærið og þakka stjórnendunum fyrir að halda þessu frábæra samfélagi á lífi svona lengi.
Skál fyrir Vaktinni!
400 | Skoða innlegg notanda
(0.09% af öllum póstunum / 0.11 póstar á dag) 0.11 x 30 = c.a. 3 á mánuði
Daz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
3352 | Skoða innlegg notanda
(0.72% af öllum póstunum / 0.82 póstar á dag) 0.82 x 30 = c.a. 25 á mánuði
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:53
af Vignirorn13
jericho skrifaði:Daz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Var í námi í USA og hafði lítinn sem engan tíma fyrir vaktspjall.
Daz skrifaði:Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
Daz
VIP
Posts: 3352
Joined: Sun Oct 20, 2002 09:35
Mér reiknast að þetta séu 135 mánuðir frá því þú skráðir þig, sem gera 3352 / 135 = 25 póstar á mánuði.
Vignirorn13 skrifaði:Til hamingju! En er þetta ekki í kringum 3 póst á dag? (eða er ég líka að reikna vitlaust)
Það er greinilegt að vaktarar eru ekki upplagðir fyrir stærðfræði svona snemma morguns. Held þú hafir átt við 3 póstar
á mánuði
Hahaha, ég var að auðvitað að meina á mánuði.
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 09:56
af Daz
GuðjónR skrifaði:Daz skrifaði:Það er stórt bil þarna 2007 og 2008. Fór góðærið illa í græjufíknina??
Annars er ég líka í kringum einn póst á mánuði.
3352 | Skoða
innlegg notanda
(0.72% af öllum póstunum / 0.82 póstar á dag) 0.82 x 30 = c.a. 25 á mánuði
3350 innlegg, 300 póstar með nothæfu innihaldi
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 10:20
af Tesli
Ég á nokkra daga í að verða 11ára vaktari og er búinn að vera með vaktina á internet rúntinum mínum allan tímann nánast daglega. Ég er samt einungis með 383 pósta og því hugsa ég að ég fái forum lurker verðlaunin.
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 12:25
af worghal
Til hamingju med thennan afanga.
Eg nae sjalfur 10 arum i heildina nuna i september en eg skradi minn fyrsta adgang 2004 en haetti allveg ad fylgjast med i eitt ar i kringum 2006 og byrjadi svo upp a nytt 2007
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 12:50
af jonsig
Congratz !
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 13:22
af Stutturdreki
Þetta er náttúrulega ákveðin klikkun en jú til hamingju með að viðhalda nördinu í sjálfum þér svona lengi
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Þri 21. Jan 2014 15:50
af Skuggasveinn
Til hamingju með þetta en ég verð að segja að þú stendur þig töluvert betur en ég í að pósta. Ég er búin að vera hérna í að nálgast 11 ár, fylgist alltaf með og þetta er póstur númer 53
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 07:52
af jericho
Ég sé það að ég á ekkert í ykkur hina lurkarana.
Þakka fyrir kveðjurnar. Fékk mér norskan 1300 kr bjór (0.5L) í tilefninu...
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 08:54
af Kull
Go lurkers!!
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 10:02
af dadik
Já, við erum sko langbestir ...
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 10:07
af Stutturdreki
3,75 póstar á ári í 12 ár.. Kull er alveg með þetta.
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 15:04
af Throstur
Lurkers, stöndum saman!
Við erum fleiri en þið haldið
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 15:22
af GuðjónR
Throstur skrifaði:Lurkers, stöndum saman!
Við erum fleiri en þið haldið
Það er alveg greinilegt
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 15:47
af SIKk
Vá, og mér fannst ég lurka mikið!
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 16:09
af myfamily
til hamingju
Ég er búinn að vera hér síðan
Þri 24. Sep 2002 08:02
Hef ekki loggað mig inn á þennan user síðan:
Þri 10. Feb 2004 22:21
Ég er með annað notendanafn í dag.
Hver er ég?
Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Sent: Mið 22. Jan 2014 16:30
af rango
myfamily skrifaði:
Ég er með annað notendanafn í dag. Hver er ég?
Bannaður notandi?
Eða er það alveg frá