Síða 1 af 1

Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 13:04
af Joi
Sælir, ég var að spá hvernig maður brennir diska eða semsagt setja myndir frá tölvunni inná CD/DVD disk. Ég hef googlað þetta en ég treysti ykkur best! :D

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 13:53
af Oak
ertu að tala um ljósmyndir eða bíómyndir
viltu getað spilað þetta í öllum DVD spilurum eða bara divx spilurum, viltu hafa Menu á disknum eða skiptir það ekki máli?

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 18:57
af Joi
Oak skrifaði:ertu að tala um ljósmyndir eða bíómyndir
viltu getað spilað þetta í öllum DVD spilurum eða bara divx spilurum, viltu hafa Menu á disknum eða skiptir það ekki máli?
Ég er að tala um bíomyndir, og já það væri fínt að geta spilað þetta í öllum dvd spilurum og menu skipir engu máli. ;D

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 19:05
af Sydney
Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 19:59
af Joi
Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 20:06
af upg8
Þetta er ekki ódýrasta lausnin en mjög þægilegt http://www.slysoft.com/en/clonedvd.html

Nevermind sá ekki þetta með að menu skipta engu máli.

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 20:07
af Sydney
Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.
Myndi þá fyrst athuga hvort að DVD spilarinn hennar styðji t.d. DivX. Þá gætiru brennt 700MB DVD rips beint á CD í stað þess að þurfa að converta yfir í DVD format á DVD disk.

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 20:34
af Joi
Sydney skrifaði:
Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.
Myndi þá fyrst athuga hvort að DVD spilarinn hennar styðji t.d. DivX. Þá gætiru brennt 700MB DVD rips beint á CD í stað þess að þurfa að converta yfir í DVD format á DVD disk.
Held að DVD spilarinn hennar styðji ekki DivX

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 20:36
af Sydney
Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:
Joi skrifaði:
Sydney skrifaði:Fáðu þér frekar Raspberry PI með eitthvað XBMC distro og streamaðu beint í sjónvarpið, þægilegra og ódýrara til lengri tíma.
Ég er að gera þetta fyrir hana ömmu og henni finnst dvd mun betra. Ég spurði hana hvort hún vildi rasberry pi og henni leyst ekkert á það.
Myndi þá fyrst athuga hvort að DVD spilarinn hennar styðji t.d. DivX. Þá gætiru brennt 700MB DVD rips beint á CD í stað þess að þurfa að converta yfir í DVD format á DVD disk.
Held að DVD spilarinn hennar styðji ekki DivX
Þá þarf að converta hverja mynd fyrir sig á DVD form og brenna á DVD disk, nokkuð viss um að standard DVD spilari muni ekki vilja spila CD með DVD efni.

Re: Brenna diska

Sent: Sun 19. Jan 2014 20:42
af Oak
http://www.effectmatrix.com/total-video ... to-vcd.htm" onclick="window.open(this.href);return false;