Leikjavél tvær hugmyndir
Sent: Lau 18. Jan 2014 03:14
Er með tvær hugmyndir af vél, budgetið er nálægt 200 kallinum.
80% af notkun í leiki hin 20% bara hanga á netinu og eitthvað.
Ég er með 2 skjái, mús, lyklaborð
Er wd black óþarfi, er blue eða green nóg?
Hef ekki hugmynd um þessi móðurborð, lookaði bara næs.
Er vinnsluminnið nóg?
Vélin verðu keyrð á win 8.1
Annað sem ég er að spá í. Sleppa ssd og láta wd black duga? Eru menn bara að nota ssd til að keyra stýrikerfið eða setja þar inn helstu leiki og forrit?
Þá kannski með wd green eða seagate bara svona með.
Gamli turninn fær að geyma áfram ljósmyndir og video
80% af notkun í leiki hin 20% bara hanga á netinu og eitthvað.
- Intel Core i5 4670K 3.4-3.8GHz
Haswell, Quad Core með 6MB cache, 22nm, með HD4600 skjástýringu, Retail 38.750.-
- Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect
240pin CL11 minni með lífstíðarábyrgð 13.450.-
- MSI R9-280X-GAMING 3G
3GB 6000MHz DDR5, 1050MHz Core, DVI, HDMI, DisplayPort, PCI-E 57.950.-
- 120GB Samsung SSD 840 EVO
ódýr og góður SATA 3 diskur 17.750.-
- 1TB Western Digital Black
WD1002 FAEX, SATA3, 6 Gb/s, með 64MB buffer, 7200rpm 17.750.-
- MSI Z87-G43 Gaming
Intel Z87, 4xDDR3, 6xSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire, VGA, DVI og HDMI tengi, GB lan, 7.1 hljóð 28.750.-
- Tacens Radix VI 750W
ATX2.3, 140mm kælivifta (14dB), SLI/Crossfire ready, 85% nýtni 14.500-
- CoolerMaster Elite K350
flottur leikja turnkassi án aflgjafa 9.450.-
- Samsung SH-224BB DVD Combo skrifari
4.450.-
- AMD Piledriver X8 FX-8350 4.0GHz Black
Octo Core, socket AM3+, 32nm, 16MB cache, 125W, Retail 33.750.-
- Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect
240pin CL11 minni með lífstíðarábyrgð 13.450.-
- MSI R9-280X-GAMING 3G
3GB 6000MHz DDR5, 1050MHz Core, DVI, HDMI, DisplayPort, PCI-E
Þessi vara er væntanleg 57.950.-
- 120GB Samsung SSD 840 EVO
ódýr og góður SATA 3 diskur 17.750.-
- 1TB Western Digital Black
WD1002 FAEX, SATA3, 6 Gb/s, með 64MB buffer, 7200rpm 17.750.-
- Asus M5A99X EVO
fyrir AM3+, 6xSATA3 Raid, 2xeSATA, 4xUSB3, Gb Lan, 4xDDR3 1866, 2xPCI-E 16X SLI og CrossFire Ready, 7.1 hljóð 26.950.-
- Tacens Radix VI 750W
ATX2.3, 140mm kælivifta (14dB), SLI/Crossfire ready, 85% nýtni 14.500-
- CoolerMaster Elite K350
flottur leikja turnkassi án aflgjafa 9.450.-
- Samsung SH-224BB DVD Combo skrifari
4.450.-
Ég er með 2 skjái, mús, lyklaborð
Er wd black óþarfi, er blue eða green nóg?
Hef ekki hugmynd um þessi móðurborð, lookaði bara næs.
Er vinnsluminnið nóg?
Vélin verðu keyrð á win 8.1
Annað sem ég er að spá í. Sleppa ssd og láta wd black duga? Eru menn bara að nota ssd til að keyra stýrikerfið eða setja þar inn helstu leiki og forrit?
Þá kannski með wd green eða seagate bara svona með.
Gamli turninn fær að geyma áfram ljósmyndir og video