Síða 1 af 1
*AMD Uppfærsla*
Sent: Mið 15. Jan 2014 23:55
af tanketom
hér er build-ið sem ég er að pæla setja saman fyrir leikjavél. Sé fyrir mér að ég muni modda einhvern tölvuturn í svona AMD stíl (Rautt og svart)
Er þetta alveg galin uppsettning? Ætti maður að pæla í einhverju allt öðru? Endilega koma með álit
Örgjörvi - AMD FX-9590 EIGHT CORE X8 4.7-5.0 GHz VISHERA CPU PROCESSOR - 32NM 220W 16MB CACHE 5200MHZ HYPERTRANSPORT BUS SOCKET AM3+
Móðurborð - ASUS Crosshair V Formula-Z AMD 990FX Motherboard
Minni - 8GB 2x8GB 1600MHz Vengeance (Svört) / Kingston 16GB (2 x 8GB) HyperX Beast DDR3 2400MHz DIMM C11 Memory Module New
Harðdiskur1 - 120GB Samsung 840 Basic EVO
Harðdiskur2 - 2TB Seagate - SATA III, 7200RPM og 64MB buffer
Skrifari - 24xDVD/16xDL skrifari, 48x/32x/48x CD skrifari
Skjákort - Gigabyte Radeon R9 290 OC 4GB /Gigabyte NVIDIA GeForce GTX770 OC 4GB
Stýrikerfi - Windows 7
Aflgjafi - 850W Corsair RM850 (fully modular)
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Fim 16. Jan 2014 17:16
af tanketom
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 15:10
af tanketom
no one?

Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 15:18
af upg8
Fínasta vél, en erfitt að kommenta meira þegar það fylgir ekki hvað þú ert að borga fyrir hana.
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 15:28
af tanketom
móbo - örgjörvi - liquit cooling = 90.000 kr heimkomið
minni = 16.900. - 29.900.-
Harðadiskur1 = 17.500 kr
harðadiskur2 = 0kr
skrifari = 0kr
skjákort = 74.900.- 68.890 kr
afljafi = 28.950 kr
Kassi = 19.900 kr
viftur = 6.000 kr
Allt í Allt = 190þ - 210þ
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 15:42
af MrSparklez
Ég færi frekar í Intel ef þú ert að eyða svona miklum pening í þetta.
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 15:50
af tanketom
MrSparklez skrifaði:Ég færi frekar í Intel ef þú ert að eyða svona miklum pening í þetta.
mætti ég spyrja afhverju?
http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef þú skoða þennan bechmark lista þá er AMD örgjörvinn mjög ofalega og mjög ódýr miðað við INTEL
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 16:09
af MatroX
tanketom skrifaði:MrSparklez skrifaði:Ég færi frekar í Intel ef þú ert að eyða svona miklum pening í þetta.
mætti ég spyrja afhverju?
http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef þú skoða þennan bechmark lista þá er AMD örgjörvinn mjög ofalega og mjög ódýr miðað við INTEL
þetta væri mesta peningar brensla í heimi
lestu þetta review
http://www.hardwarecanucks.com/forum/ha ... -5ghz.html" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta stendur aftast
While actual retail pricing is a bit of an unknown at this point, if a $750 to $850 bracket remains in place AMD may have a hard time moving the few FX-9590’s they produce. You can buy a 4770K along with a fairly high end motherboard for the price of a single 5GHz processor and still achieve better gaming performance than AMD can offer.
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 16:38
af upg8
Það er hægt að fá þennan örgjörva fyrir fjórðung af því verði sem er gefið upp á þessari síðu sem þú vísar í MatroX, minna ef þú leitar eftir notuðum. tanketom hefur enn ekki gefið upp á hvaða kjörum hann er að fá gripinn. Það leikjaval sem er notað í þessi benchmarks hjá hardwarecanucks virðist vera valið sérstaklega til þess að láta þetta líta sem verst út. Leikir eru að verða meira optimized fyrir AMD örgjörva og fjölþráðavinnslu og það mun halda áfram að skána á næstu árum vegna PS4 og Xbox One.
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 16:53
af MatroX
upg8 skrifaði:Það er hægt að fá þennan örgjörva fyrir fjórðung af því verði sem er gefið upp á þessari síðu sem þú vísar í MatroX, minna ef þú leitar eftir notuðum. tanketom hefur enn ekki gefið upp á hvaða kjörum hann er að fá gripinn. Það leikjaval sem er notað í þessi benchmarks hjá hardwarecanucks virðist vera valið sérstaklega til þess að láta þetta líta sem verst út. Leikir eru að verða meira optimized fyrir AMD örgjörva og fjölþráðavinnslu og það mun halda áfram að skána á næstu árum vegna PS4 og Xbox One.
hann sagðist vera fá hann á 90þús, það er alltof mikið!
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 17:42
af Yawnk
Verður ekki fyrir vonbrigðum með þetta skjákort..
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 17:52
af tanketom
MatroX skrifaði:upg8 skrifaði:Það er hægt að fá þennan örgjörva fyrir fjórðung af því verði sem er gefið upp á þessari síðu sem þú vísar í MatroX, minna ef þú leitar eftir notuðum. tanketom hefur enn ekki gefið upp á hvaða kjörum hann er að fá gripinn. Það leikjaval sem er notað í þessi benchmarks hjá hardwarecanucks virðist vera valið sérstaklega til þess að láta þetta líta sem verst út. Leikir eru að verða meira optimized fyrir AMD örgjörva og fjölþráðavinnslu og það mun halda áfram að skána á næstu árum vegna PS4 og Xbox One.
hann sagðist vera fá hann á 90þús, það er alltof mikið!
90þ fyrir móðurborðið, örgjörva og kælingu. þetta er combo..
Yawnk skrifaði:Verður ekki fyrir vonbrigðum með þetta skjákort..
Hvort skjákortið 290 eða 770?
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 17:55
af Yawnk
tanketom skrifaði:MatroX skrifaði:upg8 skrifaði:Það er hægt að fá þennan örgjörva fyrir fjórðung af því verði sem er gefið upp á þessari síðu sem þú vísar í MatroX, minna ef þú leitar eftir notuðum. tanketom hefur enn ekki gefið upp á hvaða kjörum hann er að fá gripinn. Það leikjaval sem er notað í þessi benchmarks hjá hardwarecanucks virðist vera valið sérstaklega til þess að láta þetta líta sem verst út. Leikir eru að verða meira optimized fyrir AMD örgjörva og fjölþráðavinnslu og það mun halda áfram að skána á næstu árum vegna PS4 og Xbox One.
hann sagðist vera fá hann á 90þús, það er alltof mikið!
90þ fyrir móðurborðið, örgjörva og kælingu. þetta er combo..
Yawnk skrifaði:Verður ekki fyrir vonbrigðum með þetta skjákort..
Hvort skjákortið 290 eða 770?
Úbs, ég meinti 290

Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 18:16
af tveirmetrar
Mæli með að fara annað hvort í 780 eða AMD kortið... 770 er gtx680 rebrand og gamli arkitektúrinn.
780 er nýji kepler110 og er mun betra kort.
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 18:59
af tveirmetrar
Úff hvað ég tæki
GTX 780 Direct CU2 framyfir reference kælingu
R9 290 fyrir 13.000 kalli meira...
R9 290 er að keyra á 95°C í venjulegri gaming keyrslu... Hávaðinn er alveg slatti...
Þetta böggar mig alveg helling...

Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 19:17
af Yawnk
tveirmetrar skrifaði:Úff hvað ég tæki
GTX 780 Direct CU2 framyfir reference kælingu
R9 290 fyrir 13.000 kalli meira...
R9 290 er að keyra á 95°C í venjulegri gaming keyrslu... Hávaðinn er alveg slatti...
Þetta böggar mig alveg helling...

Skil ekki alveg þessa 95°c tölu, með góðum custom stillingum á MSI þá hefur skjákortið
aldrei farið yfir 88°c í leikjum á borð við Metro LL, BF4 osfrv. ( og með fan speed stillt á undir 50% )
Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 21:12
af hjalti8
Ég myndi aldrei kaupa þennan FX-9590 örgjörva. Frekar tæki ég 4770k sem kostar bara örlítið meira(á newegg) en er miklu betri örgjörvi sama hvað þetta passmark bull segir.
Notaðu frekar review síður eins og anandtech, techpowerup eða guru3d. En þær hafa allar review-að FX-8350 sem er nákvæmlega sami örgjörvi nema ekki klukkaður í drasl.
Svo myndi ég ekki taka gtx770, frekar tæki ég gtx780 eða R9 290 kort en oc vs oc eru þetta mjög svipuð kort þegar kemur að performance.
Reference 290 kort eru heit, hávær, eyða slatta rafmangi en á móti kemur að þau hafa meira vram en 780 kortin og svo hafa þau mantle support. Það eru frekar fá custom 290 kort komin út(sérstaklega á íslandi) og þau sem eru komin út hafa verið frekar slöpp(t.d. frá gigabyte og asus), sapphire tri-x er reyndar nokkuð gott.
Á meðan eru til hellingur af klikkað góðum custom 780 kortum sem virðast yfirklukkast helvíti vel en þau kosta heldur meira en 290 kortin sem gerir þetta að leiðinlega erfiðu vali

Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 21:55
af tanketom
hjalti8 skrifaði:Ég myndi aldrei kaupa þennan FX-9590 örgjörva. Frekar tæki ég 4770k sem kostar bara örlítið meira(á newegg) en er miklu betri örgjörvi sama hvað þetta passmark bull segir.
Notaðu frekar review síður eins og anandtech, techpowerup eða guru3d. En þær hafa allar review-að FX-8350 sem er nákvæmlega sami örgjörvi nema ekki klukkaður í drasl.
Svo myndi ég ekki taka gtx770, frekar tæki ég gtx780 eða R9 290 kort en oc vs oc eru þetta mjög svipuð kort þegar kemur að performance.
Reference 290 kort eru heit, hávær, eyða slatta rafmangi en á móti kemur að þau hafa meira vram en 780 kortin og svo hafa þau mantle support. Það eru frekar fá custom 290 kort komin út(sérstaklega á íslandi) og þau sem eru komin út hafa verið frekar slöpp(t.d. frá gigabyte og asus), sapphire tri-x er reyndar nokkuð gott.
Á meðan eru til hellingur af klikkað góðum custom 780 kortum sem virðast yfirklukkast helvíti vel en þau kosta heldur meira en 290 kortin sem gerir þetta að leiðinlega erfiðu vali

Er hægt að fá sent frá newegg hingað heim? ég las einhverstaðar að þeir senda bara innan USA
Ég vill þakka alla fyrir ábendingarnar

Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 22:13
af hjalti8
tanketom skrifaði:
Er hægt að fá sent frá newegg hingað heim? ég las einhverstaðar að þeir senda bara innan USA
nei, tók þetta bara sem dæmi, maður þarf held ég að hafa amerískt kreditkort eða billing adressu eða eh vesen

Re: *AMD Uppfærsla*
Sent: Lau 18. Jan 2014 22:17
af tanketom
Hvernig lýst ykkur þá á þessa uppsettningu? Ég veit reyndar ekkert með móðurborðið, valdi bara eitthvað.. Væri til í hjálp með það
Örgjörvi - Intel Core i7-4770K 3.5GHz, LGA1150, Quad-Core, 8MB cache, Retai = 52.900 kr
Móðurborð -
Gigabyte Z87X-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, SLI = 25.900 kr
Minni - G.Skill 8GB (2x4GB) Ares 2133MHz DDR3 = 16.000 kr
Harðdiskur1 - 120GB Samsung 840 Basic EVO = 17.700 kr
Harðdiskur2 - 2TB Seagate - SATA III, 7200RPM og 64MB buffer
Skrifari - 24xDVD/16xDL skrifari, 48x/32x/48x CD skrifari
Skjákort - GTX 780 DirectCU II 3GB = 88.890 kr
Stýrikerfi - Windows 7
Aflgjafi - 750W Corsair RM850 (fully modular) = 25.950 kr
Allt í allt = 228þ ~ (ég er svona reyna hafa þetta kringum 200þ)