Síða 1 af 1
Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:49
af Frost
Er það bara ég eða eru til ótrúlega fáar Haswell fartölvur á íslandi? Þær einu sem ég hef tekið eftir eru nýju Apple fartölvurnar.
Re: Haswell fartölvur á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:53
af Kristján
þetta ert þú, leita betur bara
Re: Haswell fartölvur á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:56
af worghal
http://tolvutek.is/vara/acer-travelmate ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/toshiba-satelli ... -silfurlit" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5- ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
ég veit ekki betur en að þetta eru haswell tölvur
Re: Haswell fartölvur á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 09:59
af Frost
Hefði kannski átt að bæta einu við spurninguna mína

Er helst að leita að Haswell fartölvum sem eru minni en 14". Langar ekki að fá mér svona hlunka.
Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 10:14
af Daz
Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?
Sent: Mán 13. Jan 2014 10:21
af Klemmi
Sony Vaio Pro 13
Er sjálfur með svona grip, kostar smá en er alveg yndislegur. FullHD skjár, mjög nett og létt, virkar vel fyrir allt sem ég er að gera.