Síða 1 af 1
290x vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 00:59
af Saewen
Titillinn segir allt, biðst afsökunar ef þessi þráður var þegar kominn. Hvort er öflugara ef tekið er allt inn í reikninginn budget og overclocking.
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 01:11
af Yawnk
Þú berð varla saman R9 290 og 780Ti, meinarðu nokkuð 290x?
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 01:12
af daddni
eitt google og ég fann þetta
http://hexus.net/tech/reviews/graphics/ ... 9-290x-4k/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 01:34
af chaplin
Saewen skrifaði:Titillinn segir allt, biðst afsökunar ef þessi þráður var þegar kominn. Hvort er öflugara ef tekið er allt inn í reikninginn budget og overclocking.
125.000 kr kort á móti 75.000 kr korti, þú átt þó líklegast við 290X.
Ég myndi persónulega aldrei kaupa mér 290X nema það væri með Windforce kælingu, að öðru þá myndi ég skoða nýleg gagnrýni og velja út frá leikjum sem þú spilar. Það er einnig 30.000 kr verðmunur á þeim sem þú vilt líklegast taka í dæmið, myndi frekar skoða GTX780, lítill aflmunur á því og Ti en +30.000 kr verðmunur.
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 02:00
af Saewen
ég meinti 290x ;p Afsakið þetta.
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 02:04
af worghal
Saewen skrifaði:ég meinti 290x ;p Afsakið þetta.
780ti all the way

nema þér líki rosalega vel við hita og hávaða, þá 290x
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 02:29
af KillEmAll
780 ! 1 ! 1 ! 1 !
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 14:42
af chaplin
Ég færi frekar í GTX780 frekar en GTX780 Ti, talsvert ódýrari en samt ofur kort.
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 14:48
af bigggan
290x er öflugara, en mundi reyna að ekki taka standard kælingu. mundi velja einhver frá Twin Frozr eða Windforce.
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 15:03
af chaplin
bigggan skrifaði:290x er öflugara, en mundi reyna að ekki taka standard kælingu. mundi velja einhver frá Twin Frozr eða Windforce.
Tek undir þetta, ég myndi ekki skoða 290X með stock kælingu, Twin eða Wind er eina vitið.
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 15:13
af MuGGz
Miðað við hvað maður hefur skoðað þá finnst mér 290x ekki vera peninganna virði frammyfir 290
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 15:15
af chaplin
MuGGz skrifaði:Miðað við hvað maður hefur skoðað þá finnst mér 290x ekki vera peninganna virði frammyfir 290
Og er það ekki nákvæmlega sama sagan við GTX780 Ti og GTX780?
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 15:21
af MuGGz
Nei það er töluvert meiri performance munur frá 780 yfir í 780Ti miðað við 290 vs 290x
Re: R9 290 vs Nvidia gtx 780ti
Sent: Mán 13. Jan 2014 15:44
af chaplin
MuGGz skrifaði:Nei það er töluvert meiri performance munur frá 780 yfir í 780Ti miðað við 290 vs 290x
Úti munar $100 á ódýrasta 290 og 290X kortunum sem ég fann, þessi 12.000 kr verðmunur skilar sér í 30.000 kr verðmun hérna heima, hinsvegar munar $200 á ódýrasta GTX780 og GTX780 Ti og skilar þessi 24.000 kr verðmunur í 35.000 kr hérna heima.
R9-290: $500 (58.000)
R9-290X: $600 (70.000)
Verðmunur úti: 12.000 kr
Verðmunur ísl: 30.000 kr (2.5X)
GTX780: $500 (58.000)
GTX780Ti: $700 (82.000)
Verðmunur úti: 24.000 kr
Verðmunur ísl: 35.000 kr (1.45X)
Þrátt fyrir að það þetta dæmi sé afstætt, að þá er munurinn úti helmingi hærri á kortunum úti ($100 vs. $200) að það ódýrari verð skili sér illa hingað heim er annað mál. (
ath. verslanir kaupa af mismunandi birgjum, fá mismunandi verð, í dæminu er ekki reiknaður virðisauki, sendingarkostnaður ofl. gjöld)