Síða 1 af 1
Vandamál með Logitech G400!
Sent: Fös 10. Jan 2014 18:26
af SergioMyth
Sælir, ég er að lenda í bölvuðu veseni með músina mína, hún sem sagt hreyfist þegar ég er að ekki að snerta hana og þegar ég fór COD áðan byrjaði ég að hristast... Ég fletti þessu upp á netinu og sá að þetta var algengt vandamál! Hvernig er best að snúa sér í svona málum, á ég að heimta nýja mús? Hún er btw glæ ný og hefur aldrei dottið eða neitt svoleiðis.... Hvað ætti maður að gera? Unistalla software?
Re: Vandamál með Logitech G400!
Sent: Fös 10. Jan 2014 18:33
af upg8
Á hvernig yfirborði ertu með músina? Það er t.d. ekki hægt að nota hana á gleri. Búin að prófa að hreinsa linsuna með eyrnapinna?
Re: Vandamál með Logitech G400!
Sent: Fös 10. Jan 2014 18:43
af SergioMyth
Er með hana á skrifborði að venju!

Re: Vandamál með Logitech G400!
Sent: Fös 10. Jan 2014 18:51
af SergioMyth
Var að hreinsa skynjarann og hún hristist ennþá svona

Re: Vandamál með Logitech G400!
Sent: Fös 10. Jan 2014 18:57
af upg8
Byrjaði þetta eftir að þú settir upp 8.1 eða áður?
Re: Vandamál með Logitech G400!
Sent: Fös 10. Jan 2014 19:01
af SergioMyth
Er með windows 7

Og hef ekkert verið að fikta!