Síða 1 af 1
Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60
Sent: Fim 09. Jan 2014 15:49
af gissur1
Sælir
Ég sá í öðrum þræði að allnokkrir hérna eiga ST60 tæki svo vonandi getur einhver ykkar hjálpað mér
Ég semsagt er með svona tæki og er með Playmo.tv en Netflix appið kemur ekki upp í market og það virðist ekki vera nein leið til að breyta region settings í því.
Hefur einhver af ykkur snillingunum náð að virkja þetta app?
Kv.
Gissur
Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60
Sent: Fim 09. Jan 2014 15:54
af Daz
Resettaðu sjónvarpið og veldu annað region í byrjun (Noregur eða Danmörk gefur þér Netflix held ég alveg örugglega). Það virkaði í það minnsta á það Panasonic sjónvarp sem ég lagaði þetta í.
Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60
Sent: Fim 09. Jan 2014 15:59
af gissur1
Daz skrifaði:Resettaðu sjónvarpið og veldu annað region í byrjun (Noregur eða Danmörk gefur þér Netflix held ég alveg örugglega). Það virkaði í það minnsta á það Panasonic sjónvarp sem ég lagaði þetta í.
Er ekki betra að velja bretland? En fæ ég bandaríska úrvalið af efni á öðru regioni?
Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60
Sent: Fim 09. Jan 2014 16:03
af hkr
gissur1 skrifaði:Er ekki betra að velja bretland? En fæ ég bandaríska úrvalið af efni á öðru regioni?
Þú velur Netflix region'ið hjá DNS þjónustunni sem þú ert að nota, t.d. getur þú horft á danska þætti ef DNS'inn er stilltur á danmörk, Disney/Pixar ef þú DNS'inn er stilltur á UK, etc.
Re: Vantar hjálp við að virkja Netflix í Panasonic ST60
Sent: Fim 09. Jan 2014 16:50
af gissur1
Ok þetta er komið
Takk kærlega fyrir hjálpina