Hljóðlátar en kraftmiklar vélar?
Sent: Þri 07. Jan 2014 21:00
Er einhver aðili hérna á Íslandi sem sérhæfir sig í þannig vélum? Þarf að uppfæra í hljóðláta en mjög kraftmikla vél.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
demaNtur skrifaði:b16a4 getur verið mjög hljóðlát og smá kraftur í henni..![]()
Annars hvernig "vél" ertu að tala um félagi?
Og hvað með hávaðann frá CPU og GPU kælingunnu? kæliviftunni í aflgjafanum? Þessi kassi er bara netabúr. Sé reyndar alveg fyrir mér að það væri gaman að græja vatnskælingu í hann er þetta ekki rétti kassinn fyrir Silent buldHnykill skrifaði:þetta fer bara eftir kassanum og kassaviftum.. ef þú vilt það besta þá mæli ég með
Thermaltake Armor Revo
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru það stórar viftur að dæla lofti inn og út að þær búa ekki til það mikinn hávaða.. stærri viftur er = minni hávaði
Ég er með þennan armor kassa og er bara helvíti ánægður með hann og er með líka Thermaltake SpinQ VT örgjörvakælingu, oglittli-Jake skrifaði:Og hvað með hávaðann frá CPU og GPU kælingunnu? kæliviftunni í aflgjafanum? Þessi kassi er bara netabúr. Sé reyndar alveg fyrir mér að það væri gaman að græja vatnskælingu í hann er þetta ekki rétti kassinn fyrir Silent buldHnykill skrifaði:þetta fer bara eftir kassanum og kassaviftum.. ef þú vilt það besta þá mæli ég með
Thermaltake Armor Revo
http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru það stórar viftur að dæla lofti inn og út að þær búa ekki til það mikinn hávaða.. stærri viftur er = minni hávaði
(Fyrir utan að mér finst hann ljótur)
Ef þú ætlar að bulda silent þá viltu þetta http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... tDf8#t=142" onclick="window.open(this.href);return false; Kostar meira að seigja minna en Armor.
Eitt sem ég sé að kassanum er að skrúfurnar eru ekki svartar og ég sakna spolersins sem er á P-180. Finst hann setja svaka svip á kassann
Ég er sammála varðandi R4, æðislegur kassiMuGGz skrifaði:Ég mæli með fractal define R4 í silent build
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
hentu tölvunni bara í geymsluna eða bílskúr og þræddu 3x eithernet kapla í herbergið hjá þér 2x fyrir HDMI og 1x fyrir USBkarlth skrifaði:Er einhver aðili hérna á Íslandi sem sérhæfir sig í þannig vélum? Þarf að uppfæra í hljóðláta en mjög kraftmikla vél.
Djöfull líst mér vel á þennan. Er reyndar ekki hrifinn af því að usb tengin vísi upp. Á eftir að fillast af riki og síðan finst mér hönnunin á viftunum að framan ekki skinsamleg. Define hefur hinsvegar vinning með það að þeir eru með viftustýringuna frmaná ( hef aldrei skilið afhverju Antec eru með hana að aftan og að þú getur fjarlægt HDD búrin. Er svoltið ósáttur með Antec að hafa hætt með það. Væri virkilega til í að skoða svona kassa með setupi og heira hversu hljóðláttur hann er í raun og veru.MuGGz skrifaði:Ég mæli með fractal define R4 í silent build
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
Ekki mikið mál að ryksuga þessi usb tengi annað slagið og halda þeim hreinumlittli-Jake skrifaði:Djöfull líst mér vel á þennan. Er reyndar ekki hrifinn af því að usb tengin vísi upp. Á eftir að fillast af riki og síðan finst mér hönnunin á viftunum að framan ekki skinsamleg. Define hefur hinsvegar vinning með það að þeir eru með viftustýringuna frmaná ( hef aldrei skilið afhverju Antec eru með hana að aftan og að þú getur fjarlægt HDD búrin. Er svoltið ósáttur með Antec að hafa hætt með það. Væri virkilega til í að skoða svona kassa með setupi og heira hversu hljóðláttur hann er í raun og veru.MuGGz skrifaði:Ég mæli með fractal define R4 í silent build
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl