Síða 1 af 1
Erro í XP Home installi
Sent: Lau 09. Okt 2004 00:01
af noizer
Ég get ekki komist inní tölvuna mína, ég ýti á user-inn minn og þá kemur welcome screen í svona 10 mín og svo kemur BARA desktop myndin og ekkert gerist og ég þarf bara að slökkva. Svo þegar ég reyni að installa xp uppá nýtt þá kemur
þetta error, ég prófaði að taka eitt minni úr og það kom samt þetta error aftur og svo lét ég það aftur í og profaði að taka hitt úr og það kom samt (er með 2x256 mb).
Vitiði hvað ég get gert?
Sent: Lau 09. Okt 2004 00:03
af Hawley
ertu búinn að prófa safe mode?
Sent: Sun 10. Okt 2004 03:40
af surtur
Ok .. ég lenti í því sama með XP það sem ég gerði var CTRL+ALT+DELETE og processes og slökkva á explorer.exe og svo aftur í Applications og new task og skrifa explorer.exe... svona kemstu inn..
En sko.. svð var allt i hakki svo eg sendi hana i viðgerð og þeir redduðu þessu
Re: Erro í XP Home installi
Sent: Sun 10. Okt 2004 03:45
af fallen
Scrapper skrifaði:Ég get ekki komist inní tölvuna mína, ég ýti á user-inn minn og þá kemur welcome screen í svona 10 mín og svo kemur BARA desktop myndin og ekkert gerist og ég þarf bara að slökkva. Svo þegar ég reyni að installa xp uppá nýtt þá kemur
þetta error, ég prófaði að taka eitt minni úr og það kom samt þetta error aftur og svo lét ég það aftur í og profaði að taka hitt úr og það kom samt (er með 2x256 mb).
Vitiði hvað ég get gert?
Getur prófað að fá lánað öðruvísi kubb en þú átt hjá einhverjum, eða breyta ddr stillingunum í bios.