Tölvan er hæg þegar ég fer á netið!

Svara

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Tölvan er hæg þegar ég fer á netið!

Póstur af mrpacman »

Góðan daginn,

Ég er hérna með vini mínum sem er í öngum sínum yfir því að nýja medion life tölvan hans er alltaf mjög hæg þegar hann tengist netinu. Hann er nýbúinn að formatta en það eru alltaf þrjú partition í medion tölvum en hann breytti því og hafði einn 25 gb fyrir system og einn 125 gb fyrir allskonar. Hann var líka bara að fá tölvuna í gær og netið í dag! Hún er 3 ghz og 1 gb RAM T.d. þá opnast ekkert task manager eða ómögulegt er að hægri klikka á suma hluti. Svo einnig þá skrifar hann inn síðu í internet explorer og hún opnast ekkert það verður bara allt hvítt í glugganum, svo er hún lengi að skipta um lög og öll önnur forrit sem eru opin hæg. Svo ef hann er að installa eitthverju þá getur hann ekki browsað nýjan file fyrir það sem hann er að installa.

Hann er búinn að runna spybot, ad-aware og e-trust antivirus.
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er hæg þegar ég fer á netið!

Póstur af Hawley »

mrpacman skrifaði:Góðan daginn
jæja krakkar, þá skulum við fara yfir tékk listan og svoleiðist.
mrpacman skrifaði:þá opnast ekkert task manager eða ómögulegt er að hægri klikka á suma hluti.
hljómar eins og spyware
mrpacman skrifaði: Svo einnig þá skrifar hann inn síðu í internet explorer og hún opnast ekkert það verður bara allt hvítt í glugganum
ok í fyrsta lagi, ekki nota IE, installið firefox og það strax!
mrpacman skrifaði:Hann er búinn að runna spybot, ad-aware og e-trust antivirus.
hafa þessi forrit verið uppfærð? checkið og verið vissir (það kemur mér alltaf á óvart hvað fólk er latt að upfæra svona lagað)

hmn, ég hef aldrey á æfini heyrt um e-trust antivirus, notið trend housecall gæti hjálpað.
einnig, þá væri alls ekki svo vitlaust að installa þessu CWshredder,

einnig: start -> run -> skrifið: msconfig og klikkið á ok, skoðið hvað er að finna undir "startup"
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

eitt sem ég vill minna ykkur á er að runna þessi ad killing forrit 2-3 sinnum til að ná full clean og gera imunize system með spybot
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Og það er tölva

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

Pandemic skrifaði:og gera imunize system með spybot
bara setja áherslu á þetta, því þetta skiptir mjög miklu máli

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er hæg þegar ég fer á netið!

Póstur af gumol »

Hawley skrifaði:
mrpacman skrifaði: Svo einnig þá skrifar hann inn síðu í internet explorer og hún opnast ekkert það verður bara allt hvítt í glugganum
ok í fyrsta lagi, ekki nota IE, installið firefox og það strax!
Get ekki séð að það hjálpi honum að fara á netið í IE.

Getur veruð að það sé óvart einhver proxy server inni?
(Tools > Internet Options... > Connection > Lan Settings... (ef þetta er nettenging gegnum lan) og haka úr öllu)
mrpacman skrifaði:Svo ef hann er að installa eitthverju þá getur hann ekki browsað nýjan file fyrir það sem hann er að installa.
Ég held að þú skiljir ekki einusinni sjálfur hvað þú varst að skrifa þarna.

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: tölvan er hæg þegar ég fer á netið!

Póstur af mrpacman »

gumol skrifaði:
mrpacman skrifaði:Svo ef hann er að installa eitthverju þá getur hann ekki browsað nýjan file fyrir það sem hann er að installa.
Ég held að þú skiljir ekki einusinni sjálfur hvað þú varst að skrifa þarna.
Hann (vinur minn) skrifaði meiri hlutann :) En ég átti víst að segja ykkur að hann er búinn að henda út einhverjum vírusum með norton antivirus 2003
Davíð skrifaði:það er hratt að vera á netinu og það er sumt svona meðal slow og GEGT lengi að starta tölvuna það er svona starting windows í 2 mín svo að allt uppí 4 mín að koma öllu á skjáinn
Vona að þið skiljið þetta :roll:
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

hljómar eins og vinur þinn hefði átt að kaupa sér imac
Svara