Síða 1 af 1
Netflix
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:58
af Vignir G
Ég er að reyna að stja upp Netflix í gegn um playmo.tv.
Ég er linked á playmo.tv og kemst á netflix til að búa til account en þegar ég set inn kortið eða reyni að skrá mig inn á paypal tekur netflix ekki við kortinu og paypal segir að ég sé skráður á óheimilt land.
Veit eitthver hvernig ég get lagað þetta?
-Vignir
Re: Netflix
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:06
af depill
Skráðu kortið beint á netflix.com ekki í gegnum paypal, þá ætti þetta að ganga.
Re: Netflix
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:24
af ManiO
Lenti í veseni þegar ég þurfti að uppfæra kortaupplýsingar þar sem að gamla kortið hafði runnið úr gildi. Fékk alltaf meldingu um að kortið væri ekki á réttu svæði. En svo kom í ljós að það skipti engu. Kortaupplýsingarnar uppfærðust og allt var í orden. Ertu búinn að prófa að logga þig inn eftir að hafa sett upp kortaupplýsingarnar og sjá hvort þjónustan sé orðin virk?
Re: Netflix
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:57
af Tiger
Íslenskt kort í paypal virkar ekki, Íslenskt kort beint á Netflix virkar (eins og depill segir).
Re: Netflix
Sent: Fös 03. Jan 2014 19:01
af Tóti
Re: Netflix
Sent: Fös 03. Jan 2014 19:23
af Vignir G
Takk fyrir svörin, mig minnti að ég hefði notað play pál þegar ég setti þetta upp hjá mér
Ég prófa að setja kortið beint inn
Re: Netflix
Sent: Sun 19. Jan 2014 01:36
af kjartanbj
það eru líka einhver ákveðin íslensk kort sem virka ekki, sumir hafa lent í því að kortin hafa ekki virkað hja þeim, fer eftir fyrstu 4 stöfunum í kortanúmerinu , veit um tilvik þar sem kort hafa ekki virkað
Re: Netflix
Sent: Sun 19. Jan 2014 02:16
af Minuz1
ef þú ert bara að horfa á í tölvu, nota þá
https://hola.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
frítt, en virkar líklegast ekki í sjónvörp