Síða 1 af 1

Er hægt að clóna síma skjá yfir á tablet?

Sent: Þri 17. Des 2013 22:00
af playman
Er einhver öpp sem geta boðið uppá það að "clona" síma yfir á tablet?
Semsagt að ég geti stjórnað símanum í gegnum tabletin rétt eins og að hann væri símin?
svona svipað og eins og teamviewer.

Re: Er hægt að clóna síma skjá yfir á tablet?

Sent: Þri 17. Des 2013 23:32
af HalistaX
playman skrifaði:Er einhver öpp sem geta boðið uppá það að "clona" síma yfir á tablet?
Semsagt að ég geti stjórnað símanum í gegnum tabletin rétt eins og að hann væri símin?
svona svipað og eins og teamviewer.
Jaaaah, held það.. prufaðu að tjekka á Splashtop, ef það virkar ekki þá veit ég ekki.

Re: Er hægt að clóna síma skjá yfir á tablet?

Sent: Mið 18. Des 2013 08:59
af playman
HalistaX skrifaði:
playman skrifaði:Er einhver öpp sem geta boðið uppá það að "clona" síma yfir á tablet?
Semsagt að ég geti stjórnað símanum í gegnum tabletin rétt eins og að hann væri símin?
svona svipað og eins og teamviewer.
Jaaaah, held það.. prufaðu að tjekka á Splashtop, ef það virkar ekki þá veit ég ekki.
Mér sínist þetta ekki virka á "android to android" nema að einhver viti betur?

Einnig þarf þetta að virka á net sambands, semsagt að ég geti verið með í bílnum þegar að maður er
að fara langferðir.