Óska e. ráðleggingum varðandi skjá

Svara
Skjámynd

Höfundur
win8w
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 16. Des 2013 19:44
Staða: Ótengdur

Óska e. ráðleggingum varðandi skjá

Póstur af win8w »

Heilir og sælir kæru vinir!

Þannig eru mál með vexti að ég er í bæði háskóla og vinnu, og 99,9995% af allri minni vinnu fer fram fyrir framan tölvuskjá. Eins og þeir sem eru í svipaðri stöðu vita getur þetta verið ansi þreytandi fyrir augun, og mig langaði að spyrja þá sem eitthvað vit hafa á - hvaða skjá mælið þið helst með, og/eða að nota skjá"síu" eða annað slíkt? Tel mig vera búinn að fullreyna öll stillingaratriði á bæði skjánum sem og skjákortinu (þ.m.t. brightness o.s.frv.), en skjárinn sem ég er með sem aðalskjá núna er Samsung SyncMaster 2494HM.

Allar ábendingar mjög vel þegnar. takk fyrir!

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska e. ráðleggingum varðandi skjá

Póstur af bigggan »

prófaðu f.lux
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Óska e. ráðleggingum varðandi skjá

Póstur af upg8 »

Ef þú notar f.lux þá mæli ég með að þú notir ekki ísland sem staðsetningu þar sem dagurinn er alltof stuttur á þessum árstíma. Ég valdi eitthvað nær miðbaug þar sem maður verður frekar sleepy ef skjárinn verður dökkur og rauðleitur megnið af deginum.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
win8w
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 16. Des 2013 19:44
Staða: Ótengdur

Re: Óska e. ráðleggingum varðandi skjá

Póstur af win8w »

Kærar þakkir fyrir svörin! :happy
Svara