Síða 1 af 3
Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:37
af Yawnk
Hvað er að ske?
Nú þarf ég að greiða 995 krónur til að fá að auglýsa bílinn minn þarna inná... Þetta er nú meira ruglið..
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:42
af AntiTrust
Finnst þér það í alvöru ósanngjarnt verð á stærstu auglýsingasíðu landsins - eða finnst þér það kannski bara ósanngjarnt afþví að það hefur alltaf verið frítt?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:43
af chaplin
Finnst þetta svo sem allt í lagi, ódýr auglýsing og þetta útrýmir sjálfsagt góðum hluta af spam. Hef oftar rekist á 3-4-5-6 auglýsingar af sama bílnum, verður fínt að losna við það. Annars er L2C ókeypis.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:49
af Yawnk
AntiTrust skrifaði:Finnst þér það í alvöru ósanngjarnt verð á stærstu auglýsingasíðu landsins - eða finnst þér það kannski bara ósanngjarnt afþví að það hefur alltaf verið frítt?
Já, þetta eru slæmir viðskiptahættir að mínu mati, að fara úr 0kr og ókeypis og í 995 krónur án þess að fá einhverrskonar viðvörun um að þetta fari að hækka? að fara úr núlli upp í þúsund kall er mjög mikil hækkun. ( kannski kom viðvörun eða póstur, en ég sá hann allaveganna ekki þótt ég sé virkur bland notandi )
Mikið voru það nú góðir tímar þegar Bland.is var notendahæft, nú þarftu að borga fyrir nánast allt, borga til að geta uppað auglýsinguna, borga fyrir hitt og þetta. Hafa verið eigendaskipti á þessu fyrirtæki á síðastliðnum árum eða hvað er að gerast eiginlega? það snýst bara allt um að græða, en það kemur svosem ekkert á óvart.
@Chaplin - Afhverju helduru að fólk geri það? geri 3-4-5-6 auglýsingar af sama bílnum, það er einfaldlega önnur lausn á því að uppa auglýsinguna þína án þess að þurfa að borga þúsund kall fyrir það, eða hvað kostaði það?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:53
af intenz
Svona er lífið. Ekkert er ókeypis.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:54
af Monk
Auglýstu bara undir Farartæki -> Annað
Ég gerði það og borgaði ekki krónu
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:57
af Gúrú
Yawnk skrifaði:Já, þetta eru slæmir viðskiptahættir að mínu mati, að fara úr 0kr og ókeypis og í 995 krónur án þess að fá einhverrskonar viðvörun um að þetta fari að hækka? að fara úr núlli upp í þúsund kall er mjög mikil hækkun. ( kannski kom viðvörun eða póstur, en ég sá hann allaveganna ekki þótt ég sé virkur bland notandi )
Þættu þér góðir viðskiptahættir að láta alla vita svo allir myndu hrúga inn auglýsingum og þeir myndu engar tekjur sjá í 2-3 vikur?
Þú ert ekki viðskiptavinur þeirra. Þú ert notandi á vefsíðunni þeirra. Þið voruð ekki með neinn díl um að þú fengir að auglýsa þarna frítt um aldur fram, er það? Nei.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Sun 15. Des 2013 23:57
af Yawnk
Einhver þyrfti virkilega að taka sig til og smíða til aðra síðu svipaða Bland.is, einhver með samvisku helst.
Sá sem rekur Brask og Brall hópinn á Facebook er með eina svipaða í gangi, man ekki hvað sú síða heitir, en held að flestir ættu að kannast við hana.
@Intenz - Jamm, það segirðu satt.
@Monk - Já okei, þá geri ég það!
@Gúru -
Þættu þér góðir viðskiptahættir að láta alla vita svo allir myndu hrúga inn auglýsingum og þeir myndu engar tekjur sjá í 2-3 vikur?
Að vara við yfirvofandi hækkunum á gjaldskránni? að sjálfsögðu eru það góðir viðskiptahættir, ef fyrirtækinu er einungis hugsað um tekjurnar og ekki notendana/viðskiptavinina sjálfa, eru það ekki góðir viðskiptahættir. ( Að mínu mati )
Þú ert ekki viðskiptavinur þeirra. Þú ert notandi á vefsíðunni þeirra. Þið voruð ekki með neinn díl um að þú fengir að auglýsa þarna frítt um aldur fram, er það? Nei.
Ef þú orðar þetta svona, þá er enginn sem hefur nokkurn tímann auglýst á bland viðskiptavinur þeirra, þótt fólk séu 'notendur' síðunnar þá eiga þeir ekki að geta valtað yfir allt og alla með allskonar gjöldum og rugli sem enginn 'bjóst við'.
Ég hef nú alveg verslað af þeim þessa díla sem þeir bjóða upp á, að uppa eða feitletra auglýsinguna, hafa hana efst í leitarniðurstöðum, þannig ég get alveg stimplað mig sem viðskiptavin, ég keypti þjónustu.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:10
af tdog
Rétt eins og hér ... þá er vefurinn bara í einkaeign og eigendum hennar er frjálst að gera hvað sem þeir vilja; og ef að þú ert ósáttur við það hefur þú tvo kosti, a) hætta að nota bland.is og b) kvarta, veina og væla og halda áfram að nota bland.is
Annars finnst mér þetta allt í lagi stefna, þá koma vonandi skárri auglýsingar inn, betur upp settar og færri rugl auglýsingar.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:13
af Yawnk
tdog skrifaði:Rétt eins og hér ... þá er vefurinn bara í einkaeign og eigendum hennar er frjálst að gera hvað sem þeir vilja; og ef að þú ert ósáttur við það hefur þú tvo kosti, a) hætta að nota bland.is og b) kvarta, veina og væla og halda áfram að nota bland.is
Annars finnst mér þetta allt í lagi stefna, þá koma vonandi skárri auglýsingar inn, betur upp settar og færri rugl auglýsingar.
Finnst þér þúsund krónur vera ásættanlegt verð til að FÁ að auglýsa bílinn þinn þarna inni? hvað ef hann selst ekki, færðu þá peningana aftur eða hvað? ef þú þarft að gera nýja auglýsingu á sama bíl, þarftu að borga annan þúsund kall? en ef hin auglýsingin rennur út?
Það eru reyndar þrír kostir í stöðunni, c) Hætta að auglýsa dýrar vörur á Bland.is og sleppa við peningaplokkið!
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:15
af worghal
Yawnk skrifaði:tdog skrifaði:Rétt eins og hér ... þá er vefurinn bara í einkaeign og eigendum hennar er frjálst að gera hvað sem þeir vilja; og ef að þú ert ósáttur við það hefur þú tvo kosti, a) hætta að nota bland.is og b) kvarta, veina og væla og halda áfram að nota bland.is
Annars finnst mér þetta allt í lagi stefna, þá koma vonandi skárri auglýsingar inn, betur upp settar og færri rugl auglýsingar.
Finnst þér þúsund krónur vera ásættanlegt verð til að FÁ að auglýsa bílinn þinn þarna inni? hvað ef hann selst ekki, færðu þá peningana aftur eða hvað? ef þú þarft að gera nýja auglýsingu á sama bíl, þarftu að borga annan þúsund kall? en ef hin auglýsingin rennur út?
Það eru reyndar þrír kostir í stöðunni, c) Hætta að auglýsa dýrar vörur á Bland.is og sleppa við peningaplokkið!
kostar held ég 650kr að auglýsa bíl í blaðinu.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:31
af Baraoli
ég setti minn bara í Faratæki -> Dekk ^^ = 0.kr thank you.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:33
af MatroX
finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:45
af Yawnk
MatroX skrifaði:finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Hvað á ég að nefna? að það sé búið að laga það?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:51
af MatroX
Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Hvað á ég að nefna? að það sé búið að laga það?
kallast það að laga þetta ef þetta er blettað?
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 00:56
af Yawnk
MatroX skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Hvað á ég að nefna? að það sé búið að laga það?
kallast það að laga þetta ef þetta er blettað?
Mikið ertu sniðugur vinur, afhverju ertu að skrifa um þetta í þráð sem tengist þessu ekki neitt? Og já, til að svara spurningunni þinni, það kallast að laga það, þú tækir ekki eftir þessu nema ef þú myndir grandskoða þetta, en í fyllstu alvöru þarf ég ekki að útskýra neitt fyrir þér eiginlega, að sjálfsögðu skoðar fólk bíla áður en það kaupir, og ég bendi á þetta þegar fólk kemur og skoðar.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 01:09
af worghal
Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Hvað á ég að nefna? að það sé búið að laga það?
kallast það að laga þetta ef þetta er blettað?
Mikið ertu sniðugur vinur, afhverju ertu að skrifa um þetta í þráð sem tengist þessu ekki neitt? Og já, til að svara spurningunni þinni, það kallast að laga það, þú tækir ekki eftir þessu nema ef þú myndir grandskoða þetta, en í fyllstu alvöru þarf ég ekki að útskýra neitt fyrir þér eiginlega, að sjálfsögðu skoðar fólk bíla áður en það kaupir, og ég bendi á þetta þegar fólk kemur og skoðar.
að bletta er ekki meira en tímabundin redding frekar en "lagað"
just saying
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 01:12
af Yawnk
worghal skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Hvað á ég að nefna? að það sé búið að laga það?
kallast það að laga þetta ef þetta er blettað?
Mikið ertu sniðugur vinur, afhverju ertu að skrifa um þetta í þráð sem tengist þessu ekki neitt? Og já, til að svara spurningunni þinni, það kallast að laga það, þú tækir ekki eftir þessu nema ef þú myndir grandskoða þetta, en í fyllstu alvöru þarf ég ekki að útskýra neitt fyrir þér eiginlega, að sjálfsögðu skoðar fólk bíla áður en það kaupir, og ég bendi á þetta þegar fólk kemur og skoðar.
að bletta er ekki meira en tímabundin redding frekar en "lagað"
just saying
Já og nei, það er hægt að bletta vel og bletta illa! þetta lúkkar ágætlega eftir að þetta var lagað, nú er komin glæra yfir þetta og svona fínerí, þannig að þetta ætti alveg að vera í góðu til lengri tíma! nema náttúrulega hvort einhver vilji láta laga þetta fyrir útlitið þá er það náttúrulega sjálfsagt
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 01:12
af MatroX
Yawnk skrifaði:worghal skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Hvað á ég að nefna? að það sé búið að laga það?
kallast það að laga þetta ef þetta er blettað?
Mikið ertu sniðugur vinur, afhverju ertu að skrifa um þetta í þráð sem tengist þessu ekki neitt? Og já, til að svara spurningunni þinni, það kallast að laga það, þú tækir ekki eftir þessu nema ef þú myndir grandskoða þetta, en í fyllstu alvöru þarf ég ekki að útskýra neitt fyrir þér eiginlega, að sjálfsögðu skoðar fólk bíla áður en það kaupir, og ég bendi á þetta þegar fólk kemur og skoðar.
að bletta er ekki meira en tímabundin redding frekar en "lagað"
just saying
Já og nei, það er hægt að bletta vel og bletta illa! þetta lúkkar ágætlega eftir að þetta var lagað, nú er komin glæra yfir þetta og svona fínerí, þannig að þetta ætti alveg að vera í góðu til lengri tíma! nema náttúrulega hvort einhver vilji láta laga þetta fyrir útlitið þá er það náttúrulega sjálfsagt
blettun er redding ekki að laga hlut...... þótt þú blettir þetta vel þá endar þetta alltaf eins eða verra
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 01:16
af Yawnk
MatroX skrifaði:Yawnk skrifaði:worghal skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:Yawnk skrifaði:MatroX skrifaði:finnst samt eitt ekki fair að þú sért að auglýsa bílinn þinn og nefnir ekkert með lakkið á honum
Hvað á ég að nefna? að það sé búið að laga það?
kallast það að laga þetta ef þetta er blettað?
Mikið ertu sniðugur vinur, afhverju ertu að skrifa um þetta í þráð sem tengist þessu ekki neitt? Og já, til að svara spurningunni þinni, það kallast að laga það, þú tækir ekki eftir þessu nema ef þú myndir grandskoða þetta, en í fyllstu alvöru þarf ég ekki að útskýra neitt fyrir þér eiginlega, að sjálfsögðu skoðar fólk bíla áður en það kaupir, og ég bendi á þetta þegar fólk kemur og skoðar.
að bletta er ekki meira en tímabundin redding frekar en "lagað"
just saying
Já og nei, það er hægt að bletta vel og bletta illa! þetta lúkkar ágætlega eftir að þetta var lagað, nú er komin glæra yfir þetta og svona fínerí, þannig að þetta ætti alveg að vera í góðu til lengri tíma! nema náttúrulega hvort einhver vilji láta laga þetta fyrir útlitið þá er það náttúrulega sjálfsagt
blettun er redding ekki að laga hlut...... þótt þú blettir þetta vel þá endar þetta alltaf eins eða verra
Verð eiginlega að vera ósammála því að vissu leyti.. ef þetta er unnið vel, grunnað, og farið margar umferðir yfir þetta og glærað, þá ætti þetta alveg að duga...og bara eins og með bílinn yfirhöfuð.. haldið hreinum og bónuðum..
*En er þessi þráður ekki kominn út í svolítið annað málefni en var rætt um fyrst haha
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 02:09
af Lexxinn
Yawnk skrifaði:QUOTE BELGUR
Blettun er aldrei jafn góð og að heilsprauta. Það að bletta og bóna vel yfir getur falið blettinn svo vel að hann sést ekki fyrr en bónið er farið. Þetta sem þú ert búinn að segja hljómar eins og það sem sprautari mundi selja manni... Það er heldur aldrei farið margar umferðir yfir, alltaf bara blett með smá pennsli í, grunnað og í voðalega fáum tilvikum er sett glæra yfir. Vann hjá stærsta bílaumboði landsins í sumar og það náið með sprautuverkstæðinu, blettaði þónokkra bíla og þetta varð aldrei fallegt.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 03:19
af Gúrú
Yawnk á ensku ert þú það sem kallast "self-entitled". Ég hef ekki nógu góða íslenskukunnáttu til að hafa nokkuð í minni orðabók eða frasabók til að gera því skil hvað ég á við á móðurmálinu,
en mér finnst fáránlegt hvað þú eignar þér rétt á annarra manna hlutum og þjónustum.
Þú hefur engan rétt á því að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is. Á hinn bóginn hefurðu enga skyldu né nauðsyn til að gera eitt né neitt á né við vefsíðuna bland.is
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 04:03
af Xovius
Sammála Gúrú. Það er alltof algengt að fólk haldi að það eigi skilið einhverja þjónustu bara því einhver hefur ákveðið að rukka ekki fyrir hana hingað til.
Það er hinsvegar annað mál hvort þetta sé sniðugt frá viðskiptalegu sjónarhorni, hvort að þeir hefðu aflað meiri tekna með því að halda þessu fríu og græða þá meira á auglýsingatekjum þar sem fleiri hefðu notað síðuna. Það er bara þeirra val, auðvitað hugsa þeir bara um að græða sem mesta peninga. Þetta er engin samfélagsþjónusta, þetta er fyrirtæki sem vill skila hagnaði eins og hvert annað.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 05:03
af littli-Jake
Persónulega finst mér þetta vera frekar hátt gjald. Nú þekki ég ekki rekstur bland að nokkru leiti en ég íminda mér að þetta hafi nú alveg verið að koma út á sléttu og rúmlegra það. Sérstaklega eftir að þeir fóru að rukka fyrir "aukahluti" eins og stærra letur í lit og þessháttar. Finst þúsari frekar mikið. Sérstaklega ef við miðum við að margt sem er til sölu þarna inni fer ekki á mikið meira en kanski 5-10K. Hinsvegar finst mér þetta fínt til að vera ekki að sjá nýja auglýsingu fyrir sama draslið koma inn á 6 tíma fresti.
Persónulega hefði ég gert þetta öðruvísi. Bak við hvern aðgang er kennitala einstaklings. Fyrsta auglýsing í hverjum mánuði kostar 200 Kr og svo 500 eftir það. Hlutir sem verðlagðir eru undir 2500kr eru undanskildir gjaldinu. Þá væri hægt að filtera út með einskonar valreit þegar auglýsinginn er búin tilþ Ef þú hinsvegar ert að selja hlut sem sannarlega er meira virði en 2500Kr og auglýsingin er reportuð mundi það þíða góða sekt og hugsanlega frekari refsingar. Vissulega flóknara kerfi en ég er viss um að það væri lítið mál fyrir þokkalega færan vefsíðuhönnuð að græja þetta.
Re: Bland.is farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar
Sent: Mán 16. Des 2013 06:46
af Klaufi
Tilkynning frá GuðjóniR:
Að kommenta á svona nöldurþræði á Vaktinni kostar nú 1.337kr.
Vinsamlegast leggjið nöldurgjaldið inn hjá Barnaspítala Hringsins.