Síða 1 af 1
Skjákortssamanburður IV hjá Tomshardware
Sent: Mán 04. Okt 2004 12:17
af axyne
Tommabúnaður búinn að gefa út Skjákortsamanburð IV
ég var einmitt að hugsa í gærkvöldi hvort þeir væru ekki að fara að gera þetta. og vá einmitt í dag þá kom greinin út.
kemur sér vel fyrir mig, ég er einmitt að fara í einhver kaup á næstunni.
Sent: Mán 04. Okt 2004 14:21
af gnarr
Sent: Mán 04. Okt 2004 14:31
af gnarr
hahahahah.. muniði eftir deltachrome flögunum úr fóstbræðrum? þetta voru svona flögur sem var hægt að gærða í unglinga til að fylgjast með þeim og svæfa þá ef þeir voru að gera eitthvað af sér.
Sent: Mán 04. Okt 2004 15:07
af fallen
Sent: Mán 04. Okt 2004 15:23
af CendenZ
ég man hvað allir bjuggust við af Vulari ... átti að verða svakaleg kort

Sent: Mán 04. Okt 2004 15:30
af axyne
haha var að flýta mér svo mikið að ég gleymdi að setja linkinn
annars, hlakkar mig til þegar geforce 6600 og Ati X700 koma inní listann. sagt í greininni að agp version af kortinu koma bráðlega. og þá bæta þeir þeim í listann.
ég er dáldið spenntur fyrir að kaupa 6600
Sent: Mán 04. Okt 2004 16:09
af Stebbi_Johannsson
FX5200 kortið er að meika það

Annars hlakkar mig til að fá 6800GT GS kortið mitt

Sent: Mán 04. Okt 2004 17:12
af Pandemic
CendenZ skrifaði:ég man hvað allir bjuggust við af Vulari ... átti að verða svakaleg kort

Vulari eru mjög fín kort en þeir eru bara í bölvuðu basli við drivera og fleira