Síða 1 af 1
Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:38
af Hnykill
Ætla uppfæra í 120/144Hz skjá á mánudaginn og valið stendur milli þessara tveggja.
24 Philips 242G5DJEB
http://tl.is/product/24-philips-242g5dj ... z1920x1080" onclick="window.open(this.href);return false;
Og..
BenQ XL2411T 24'' LED
http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl2411 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er búinn að skoða mörg review um báða skjáina og þeir fá báðir mjög góða dóma. það er samt tekið fram á báðum að default stillingarnar, litir og fleira sé ekki eins og best sé á kosið. svo það þarf að byrja á að fara í gegnum stillingar og tweaka þetta til. og af þessum 2 þá er Philips skjárinn með frekar leiðinlegt Menu. sem betur fer þarf bara að stilla þetta einu sinni
Ég ætlaði fyrst bara að kaupa BenQ skjáinn.. en er eitthvað meira vit í þessum Philips ? sé ílla einhvern svaka mun á þeim

..nema þá að Philips er aðeins ódýrari.
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Lau 30. Nóv 2013 20:53
af tanketom
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Lau 30. Nóv 2013 21:15
af Hnykill
Neineinei

! þessi er kannski stærri, en nær bara max 85Hz. svo er hann alveg hellings dýrari, og 60 þús er alveg það mesta sem ég gæti eytt í skjá.
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Sun 01. Des 2013 01:16
af nonesenze
Hnykill skrifaði:
Neineinei

! þessi er kannski stærri, en nær bara max 85Hz. svo er hann alveg hellings dýrari, og 60 þús er alveg það mesta sem ég gæti eytt í skjá.
asus skjárinn er alveg 144hz líka og ég myndi safna mér lengur og fá mér hann frekar, þú sérð ekki eftir því
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Sun 01. Des 2013 01:28
af demaNtur
Var ad fa mer philips skjainn sem thu linkadir a, fyla hann i taetlur!
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Sun 01. Des 2013 10:48
af Hnykill
nonesenze skrifaði:Hnykill skrifaði:
Neineinei

! þessi er kannski stærri, en nær bara max 85Hz. svo er hann alveg hellings dýrari, og 60 þús er alveg það mesta sem ég gæti eytt í skjá.
asus skjárinn er alveg 144hz líka og ég myndi safna mér lengur og fá mér hann frekar, þú sérð ekki eftir því
En það stendur annað á síðunni hjá þeim.. "Horizontal Frequency: 24 - 83 KHz Vertical Frequency: 50 - 85 Hz" ..samt þegar ég googla nokkur review af skjánum þá segja þeir 120Hz ! en já, eins mikið og mig langar í hann þá tími ég bara ekki yfir 100 þús fyrir skjá :/
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Sun 01. Des 2013 11:43
af nonesenze
Hnykill skrifaði:nonesenze skrifaði:Hnykill skrifaði:
Neineinei

! þessi er kannski stærri, en nær bara max 85Hz. svo er hann alveg hellings dýrari, og 60 þús er alveg það mesta sem ég gæti eytt í skjá.
asus skjárinn er alveg 144hz líka og ég myndi safna mér lengur og fá mér hann frekar, þú sérð ekki eftir því
En það stendur annað á síðunni hjá þeim.. "Horizontal Frequency: 24 - 83 KHz Vertical Frequency: 50 - 85 Hz" ..samt þegar ég googla nokkur review af skjánum þá segja þeir 120Hz ! en já, eins mikið og mig langar í hann þá tími ég bara ekki yfir 100 þús fyrir skjá :/
ruglaðist á Asus VG278H(120hz) og VG278HE(144hz)

Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Sun 01. Des 2013 12:11
af tanketom
nonesenze skrifaði:Hnykill skrifaði:nonesenze skrifaði:Hnykill skrifaði:
Neineinei

! þessi er kannski stærri, en nær bara max 85Hz. svo er hann alveg hellings dýrari, og 60 þús er alveg það mesta sem ég gæti eytt í skjá.
asus skjárinn er alveg 144hz líka og ég myndi safna mér lengur og fá mér hann frekar, þú sérð ekki eftir því
En það stendur annað á síðunni hjá þeim.. "Horizontal Frequency: 24 - 83 KHz Vertical Frequency: 50 - 85 Hz" ..samt þegar ég googla nokkur review af skjánum þá segja þeir 120Hz ! en já, eins mikið og mig langar í hann þá tími ég bara ekki yfir 100 þús fyrir skjá :/
ruglaðist á Asus VG278H(120hz) og VG278HE(144hz)

Haha já ég sendi vitlausan link þetta átti að vera VG278HE(144hz)
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Des 2013 12:03
af Hnykill
Jæja ég fékk mér BenQ XL2411T og er búinn að stilla hann og setja upp Stropelight.. ég veit ekki hversu margir ykkar eru með 120Hz skjái og nota þetta Stropelight, en þetta er eins og að vera með CRT skjá á ný !

..það er bara rugl hvað þetta virkar vel.
http://forums.overclockers.co.uk/showth ... t=18476129" onclick="window.open(this.href);return false; gjörsamlega 0 í motion blur... bara ekki neitt !!
Þessi skjár og þetta forrit eru bestu kaup sem ég hef nokkurntíman gert

Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Des 2013 12:29
af motard2
Hnykill skrifaði:Jæja ég fékk mér BenQ XL2411T og er búinn að stilla hann og setja upp Stropelight.. ég veit ekki hversu margir ykkar eru með 120Hz skjái og nota þetta Stropelight, en þetta er eins og að vera með CRT skjá á ný !

..það er bara rugl hvað þetta virkar vel.
http://forums.overclockers.co.uk/showth ... t=18476129" onclick="window.open(this.href);return false; gjörsamlega 0 í motion blur... bara ekki neitt !!
Þessi skjár og þetta forrit eru bestu kaup sem ég hef nokkurntíman gert

er með sama skjáin og nota
http://www.blurbusters.com/easy-lightbo ... robelight/ mæli með því hrikalega skýr mynd
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Des 2013 12:55
af Hnykill
motard2 skrifaði:Hnykill skrifaði:Jæja ég fékk mér BenQ XL2411T og er búinn að stilla hann og setja upp Stropelight.. ég veit ekki hversu margir ykkar eru með 120Hz skjái og nota þetta Stropelight, en þetta er eins og að vera með CRT skjá á ný !

..það er bara rugl hvað þetta virkar vel.
http://forums.overclockers.co.uk/showth ... t=18476129" onclick="window.open(this.href);return false; gjörsamlega 0 í motion blur... bara ekki neitt !!
Þessi skjár og þetta forrit eru bestu kaup sem ég hef nokkurntíman gert

er með sama skjáin og nota
http://www.blurbusters.com/easy-lightbo ... robelight/ mæli með því hrikalega skýr mynd
Þetta er nákvæmlega það sem ég er að nota

Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Des 2013 14:58
af Palligretar
Hef átt BenQ skjáinn og mæli sterklega með honum. Ef þetta er sami Philips skjáinn og ég held þá finnst mér hann vera með aðeins meira cheap hönnun og er með svona highlighting í köntunum.
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Des 2013 18:05
af tanketom
Þarf maður ekki að eiga Nvida kort til að þetta virki?
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Des 2013 18:22
af Hnykill
tanketom skrifaði:Þarf maður ekki að eiga Nvida kort til að þetta virki?
Nibb. virkar með AMD og Geforce kortum.. en þetta er upphaflega hannað af Nvidia fyrir 3D Vision. menn fundu bara út að það er hægt að nota þetta í að gera skjáina algjörlega Blurr lausa

Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Jún 2014 19:48
af zaiLex
Var að fá mér Benqxl2411z (eða vona að það sé 2411z það stendur bara xl2411 á honum) og var að prófa að installa þessu strobelight. Er búinn að installa refresh rateunum (var btw bara 120hz í boði þó ég er með 144hz) en þegar ég starta forritinu þá kemur bara endalaust initializing display, það er búið að vera í svona klst.
Svo annað, er með 2 ára gamlan benq skjá fyrir, heitir gl2450, hann er heavy dökkur við hliðin á nýja. Er með default settings á og er búnað reyna að hækka brightness í gegnum nokkrar alls konar stillingar en það geri myndina bara verri. Spá hvort að skjárinn hafi verið að dekkjast eitthvað með tímanum?
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Jún 2014 19:54
af Hnykill
nei er enn að nota minn XL2411T ..alls ekkert dökkur sko. en það var alveg ógeðslegt að sjá hvernig hann kemur uppstilltur úr kassanum með litadýpt, gamma o.s.f.. ég er með AMD 7950 skjákort og þurfti í sambland við Control Panel í skjánum að fara í Catalyst Control center og stilla liti og fleira þaðan. tók alveg heilan dag nánast að fá þokkalegar stillingar á þetta.. en eftir það og stropelight setupið, þá er þetta besti skjár sem ég hef nokkurntíman prófað
Ég lenti líka í einhverju veseni fyrst með þetta Stropelight.. svo prófaði ég að restarta tölvunni bara og þá small þetta eðlilega inn.
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Jún 2014 20:29
af zaiLex
Það vantar víst firmware update sem er ekki hægt að installa nema með einhverju sérstöku tæki
http://www.blurbusters.com/benq/diy-fir ... -z-series/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvaða andskotans rugl er það?
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Jún 2014 20:36
af Hnykill
Ég sá áður en ég keypti minn XL2411T að hann var á support listanum.. þessi Z útgáfa hlýtur að vera nýútkominn týpa þá. vona að það sé ekki búið að koma einhvernveginn í veg fyrir að fólk geti installað þessu. það væri nú ekki alveg sanngjarnt.
Þetta var sko nógu flókið fyrir

..en þetta er bara eitthvað rugl sko.
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Jún 2014 20:49
af zaiLex
Var að skoða þetta betur og XL2411Z er víst ekki studdur nema að hann sé gefinn út eftir mars 2014 og það stendur á mínum janúar 2014. Kannski ég geti fengið að skipta honum.
Btw hvernig ertu annars með skjástillingarnar og skjákortið stillt?
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Fim 12. Jún 2014 21:55
af Hnykill
zaiLex skrifaði:Var að skoða þetta betur og XL2411Z er víst ekki studdur nema að hann sé gefinn út eftir mars 2014 og það stendur á mínum janúar 2014. Kannski ég geti fengið að skipta honum.
Btw hvernig ertu annars með skjástillingarnar og skjákortið stillt?
Veistu það er ómögulegt fyrir mig að útskýra það með Panelinn í skjánum sjálfum því að eftir að þú notar Lightboost þá kemstu ekki aftur í Menu.. bara því miður þá dettur hann út eftir það :/.. en ég skal prófa með AMD Control Center..
í AMD Control Center.. "My digital Flat panels" flipanum þá ferðu í "Displey Colour (digital Flat panel).
Saturation alveg í 200.. því hann er svo litalaus og flatur skjárinn.
Brightness -45
Contrast 125
og Colour Temperature Control eða bara "temperature" í 5800K
var lengi að finna þessar stillingar út.. vona bara að skjárinn þinn sé með sömu Prestillingum og minn.. þá ætti þetta að koma mjög vel og skýrt út.
En svo verðuru að muna að þessir 120/144 Hz skjáir eru með IPS panel.. sem þýðir að þú verður að staðsetja hann rétt fyrir framan þig. of lágt og hann verðu mjög dökkur og og hátt og hann verður og bjartur.. það getur verið hina leiðina ég man ekki en þú verður að hækka hann og lækka þar til þú hefur rétt sjónhorn á hann.
vona þú sért með AMD kort samt því ég get ekki sagt þér hvernig nvidia kortin eru stillt.
Re: Hvorn skjáinn..? 144Hz
Sent: Lau 14. Jún 2014 10:58
af zaiLex
Takk fyrir þetta.