Síða 1 af 1

Gigabyte aivia k8100 bug?

Sent: Þri 26. Nóv 2013 23:16
af hulagula
það koma upp vandamál að lyklaborðið byrjar að blikka ljósum og mutar ánþess að ég sé að biðja um það
hvað er til ráða ?

Re: Gigabyte aivia k8100 bug?

Sent: Þri 26. Nóv 2013 23:58
af Hvati
hulagula skrifaði:það koma upp vandamál að lyklaborðið byrjar að blikka ljósum og mutar ánþess að ég sé að biðja um það
hvað er til ráða ?
Man að það voru einstaka borð með vandamál með snertiflýtihnappana á fyrstu borðunum frá þeim en hefur nú verið lagað, ef þetta er enn innnan ábyrgðar skaltu fara með það í tékk þar sem það var verslað :happy

Re: Gigabyte aivia k8100 bug?

Sent: Mið 27. Nóv 2013 17:41
af rickyhien
þetta gerðist hjá mér og vinum mínum líka, sama borð, frá Tölvutek...vinur minn fékk sér nýja en gerðist samt aftur :P þetta er þekkt vandamál með þessu borði ..ég skipti borði fyrir einhverju öðru og borga upp í :P þoli ekki þetta snertisfleti lengur...