Síða 1 af 1
Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Mið 27. Nóv 2013 12:52
af trausti164
Ég er með reference HD 6970 og EK waterblock en mig vantar allt annað dót.
Ég er með Corsair 350D kassa þannig að þetta má alls ekki vera mjög stórt og verður að komast fyrir þar sem að hörðu diskarnir mínir eru (ég er með ssd disk fyrir stýrikerfið og mun hafa hina utanáliggjandi.)fyrst að ég er með H100i á örgjörvanum.
Þetta er á svakalegu budget, ekkert yfir 10k þannig að ég skil alveg ef að þetta gengur ekki upp.
Hvað ætti ég að fá mér? Endilega látið mig vita ef að þið eigið eitthvað notað eða ef þið vitið hvað ég ætti að fá mér út úr búð(veit ekki hvort búðir selja þetta dót samt.).
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Mið 27. Nóv 2013 13:34
af Lunesta
eg myndi byrja a að skoða highflow.nl en ertu að pæla i vatnskælingu fyrir cpu+gpu eða bara gpu?
10k er samt hæpið fyrir vatnskælingu þó þú eigir block fyrir. Fer að visu eftir hvað þú villt fa mikið
út ur því.
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Mið 27. Nóv 2013 15:46
af trausti164
Lunesta skrifaði:eg myndi byrja a að skoða highflow.nl en ertu að pæla i vatnskælingu fyrir cpu+gpu eða bara gpu?
10k er samt hæpið fyrir vatnskælingu þó þú eigir block fyrir. Fer að visu eftir hvað þú villt fa mikið
út ur því.
Bara gpu, er með H100i kælingu á cpu sem að mér finnst bara alveg nóg.
Annars vil ég bara hafa pláss fyrir hljóðkort en skjákortið mitt er fyrir slottinu akkúrat núna ég er nokkuð viss um að sama hversu léleg kælingin sem að ég fæ mér verður þá muni hún samt vera betri en reference.
Hvað væri raunhæft budget fyrir vatnskælingu?
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Mið 27. Nóv 2013 15:56
af Lunesta
hmm res + pumpa liklega hátt í 100 evrur, rad svona 60 örugglega ódýrast um 200 með öllu.
svo kostar flutningurinn en það að velja odyrasta i vatnskælingu er ekkert endilega gott.
Vatnskæling er almennt frekar dýr. E-ð spáð í svona :
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=57485 ?
annars er 6970 með max power output 375w og meira og minna allt verður að hita. Ef þú
færir i full on vatnskælingu myndi eg pæla i þvi að selja h100i og bæta við 240 rad og
cpu block og sameina luppuna en það myndi lika kosta e-ð. Bottomline mjög erfitt
að fara í vatnskælingur fyrir 10þús. :/
cpu tekur ekki nema 80w oyfirklukkaður, kannski 150w ef þu ert mjög grimmur. 670
tekur 150% meira power (hita) svo það þyrfti betri græjur, then again skjakort geta
almennt keyrt a hærri temps. Up to you en það muun liklega kosta þig meira en 10k
ef þú villt kerfi sem er lágvært, öflugt og snyrtilegt.
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 28. Nóv 2013 00:19
af trausti164
Bumpidy bump.
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 28. Nóv 2013 00:39
af Lunesta
gætir notað þetta plús fittings og allt það:
http://highflow.nl/radiatoren/2-x-120mm ... iator.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://highflow.nl/reservoirs/tube-rese ... 0p-bk.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://highflow.nl/pompen/laing-swiftec ... 0-12v.html" onclick="window.open(this.href);return false;
alls 155 evrur kannski tæplega 190 allt i allt og svo flutt inn væri þetta orðið pinu dyrt. -það er amk 32k
og ekkert besta kælingin fyrir kortið og það vantar viftur lika.. mikið betra en stock en þú munt aldrei
geta keypt þér fulla vatnskælingu fyrir skjákort (-block) fyrir 10k. Þú gætir samt sparað og fengið þér
síðar fulla lúppu? bara blockið sem þú átt fyrir sparar þér 14k (ekki tekið inn flutningur og skattur)
vatnskæling er aldrei besti kosturinn.. Bara skemmtilegasti

(og dýrasti

)
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 28. Nóv 2013 01:10
af trausti164
Lunesta skrifaði:gætir notað þetta plús fittings og allt það:
http://highflow.nl/radiatoren/2-x-120mm ... iator.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://highflow.nl/reservoirs/tube-rese ... 0p-bk.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://highflow.nl/pompen/laing-swiftec ... 0-12v.html" onclick="window.open(this.href);return false;
alls 155 evrur kannski tæplega 190 allt i allt og svo flutt inn væri þetta orðið pinu dyrt. -það er amk 32k
og ekkert besta kælingin fyrir kortið og það vantar viftur lika.. mikið betra en stock en þú munt aldrei
geta keypt þér fulla vatnskælingu fyrir skjákort (-block) fyrir 10k. Þú gætir samt sparað og fengið þér
síðar fulla lúppu? bara blockið sem þú átt fyrir sparar þér 14k (ekki tekið inn flutningur og skattur)
vatnskæling er aldrei besti kosturinn.. Bara skemmtilegasti

(og dýrasti

)
Takk fyrir þetta, ég mun spá í þessu en ég á ekki von á svona pening í bráð, kannski gæti ég selt H100i kælinguna og fleira

Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 28. Nóv 2013 11:05
af FreyrGauti
10k er aldrei að fara vera nóg, til að vera góður upp á hita og allt myndi ég halda að þetta sé lágmark pakkinn.
Þá myndiru skipta út corsair h100i fyrir fulla kælingu.
Þetta er rúmlega 55k heimkomið ef þetta er tollað sem tölvuvörur.
p.s. Af eitthverjum ástæðum var hraðsending ódýrari hjá EK en venjulega.
p.p.s Ég er ekki viss hvort 2m af slöngu sé nóg svo þú gætir viljað bæta við.

- wc.PNG (77.43 KiB) Skoðað 994 sinnum
Síðan er örugglega hægt að finna sambærilega hluti annarsstaðar ódýrari.
Edit: Reyndar er 2x120mm radinn í þessu kitti mögulega of þykkur, eitthvað sem þyrfti að skoða.
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Mið 30. Júl 2014 22:38
af atlifreyrcarhartt
Ætla stela þessum þræði frekar en að opna nyjan, ef eg er með kitt sem kostar 149dollara
http://www.frozencpu.com/products/21236 ... 9c683s2175" onclick="window.open(this.href);return false;
hvað er þetta að kosta komið i minar hendur?
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 31. Júl 2014 00:07
af Heidar222
Ég á þetta kit og reynist mér vel ennþá í dag ca 1árs gamalt, 170$ = 20.000, 25% vsk = 25000 + 5000 sending = 30.000
í besta falli í kringum 30.000 en örugglega nær 35-40k
Bkv. Heiðar
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 31. Júl 2014 00:51
af atlifreyrcarhartt
Þakkka þér

Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 31. Júl 2014 09:09
af Daz
Heidar222 skrifaði:
Ég á þetta kit og reynist mér vel ennþá í dag ca 1árs gamalt, 170$ = 20.000, 25% vsk = 25000 + 5000 sending = 30.000
í besta falli í kringum 30.000 en örugglega nær 35-40k
Bkv. Heiðar
Sendingarkostnaður kemur inn áður en þú reiknar VSK, þú borgar íslenskan VSK af sendingarkostnaði, þar sem það er partur af vöruverðinu.
En annars rétt, ef þetta flokkast sem tölvuvara þá eru ekki greidd af þessu nein vörugjöld eða tollar.
Re: Hvernig water cooling dót á ég að fá mér?
Sent: Fim 31. Júl 2014 12:14
af atlifreyrcarhartt
Þannig að þetta er 35-40 komið heim
