Vesen með X-Rebirth
Sent: Þri 19. Nóv 2013 00:53
Sælir Vaktarar, var að kaupa mér X-Rebirth núna áðan og leikurinn er varla spilanlegur útaf lélegu framerate-i
Það sem framleiðandinn gefur upp:
System requirements:
Minimum:
Processor: Intel i-Serie with 2GHz or equivalent AMD Product
Memory: 4 GB RAM
Graphics: Nvidia GT400 Serie with 512MB RAM, ATI 4870HD with 512MB RAM
DirectX: Version 9.0c
Hard Drive: 8 GB available space
Sound Card: DirectX 9.0c-compatible soundcard
Recommended:
Processor: Intel i5 (Quad) / i7 with 2.5GHz or equivalent AMD product
Memory: 8 GB RAM
Graphics: Nvidia GT500 Serie with 1GB RAM or more, ATI 5870HD with 1GB RAM or more
DirectX: Version 9.0c
Hard Drive: 12 GB available space
Sound Card: DirectX 9.0c-compatible soundcard
Það sem ég er með:
AMD 1090T OC í 4GHZ (Six core)
AMD 6970, einnig yfirklukkað með góðri kælingu
16Gb Corsair Vengence minni
Intel SSD
Skil ekki afhverju þetta lætur svona og virðist breyta litlu hvort ég hef allt í Ultra eða Low-medium, er leikurinn bara svona buggaður eða hvað?
Er með nýjustu GPU dræverana, örgjörvinn er að keyra í 60-70% á öllum kjörnum og skjákortið er nálægt fullu loadi, samt fúlt að þeir mæli með ATI 5870 ef 6970 á í vandræðum.
Einhverjir komnir með þennan leik og eru að lenda í veseni ? Er búinn að rekast á mikið af umræðum á netinu um að bæði spilun og grafík sé bögguð til helvítis svo kannski þarf maður að bíða eftir patches eins og með BF4 :/
HATA að kaupa leiki sem eru ekki í beta stages fyrir 50-70 dollara og þeim er ælt út, hálfkláruðum og kaupendur þurfa að eyða mörgum dögum í svona vesen meðan verið er að laga þetta
Það sem framleiðandinn gefur upp:
System requirements:
Minimum:
Processor: Intel i-Serie with 2GHz or equivalent AMD Product
Memory: 4 GB RAM
Graphics: Nvidia GT400 Serie with 512MB RAM, ATI 4870HD with 512MB RAM
DirectX: Version 9.0c
Hard Drive: 8 GB available space
Sound Card: DirectX 9.0c-compatible soundcard
Recommended:
Processor: Intel i5 (Quad) / i7 with 2.5GHz or equivalent AMD product
Memory: 8 GB RAM
Graphics: Nvidia GT500 Serie with 1GB RAM or more, ATI 5870HD with 1GB RAM or more
DirectX: Version 9.0c
Hard Drive: 12 GB available space
Sound Card: DirectX 9.0c-compatible soundcard
Það sem ég er með:
AMD 1090T OC í 4GHZ (Six core)
AMD 6970, einnig yfirklukkað með góðri kælingu
16Gb Corsair Vengence minni
Intel SSD
Skil ekki afhverju þetta lætur svona og virðist breyta litlu hvort ég hef allt í Ultra eða Low-medium, er leikurinn bara svona buggaður eða hvað?
Er með nýjustu GPU dræverana, örgjörvinn er að keyra í 60-70% á öllum kjörnum og skjákortið er nálægt fullu loadi, samt fúlt að þeir mæli með ATI 5870 ef 6970 á í vandræðum.
Einhverjir komnir með þennan leik og eru að lenda í veseni ? Er búinn að rekast á mikið af umræðum á netinu um að bæði spilun og grafík sé bögguð til helvítis svo kannski þarf maður að bíða eftir patches eins og með BF4 :/
HATA að kaupa leiki sem eru ekki í beta stages fyrir 50-70 dollara og þeim er ælt út, hálfkláruðum og kaupendur þurfa að eyða mörgum dögum í svona vesen meðan verið er að laga þetta