Síða 1 af 1
Sprenging og reykur í vél.
Sent: Fös 01. Okt 2004 22:45
af Andri Fannar
Sælir
Vinur minn er ótrúlegur.
Nýleg vél , hann var að færa hana , stakk rafmagninu í samband og svo tengdi hann rafmagn í psu.
Þá heyrðist há sprenging og mikill reykur kom.
Hann gerði þetta 3x
Svo fór hann með hana í viðgerð og nú er hún í lagi
Er þetta ekki skondið ??

Sent: Fös 01. Okt 2004 23:04
af axyne
mér finnst það ekki.
Sent: Fös 01. Okt 2004 23:36
af tms
Vinur þinn er skrýtinn að gera þetta þrisvar. Maður á að læra að eitthvað sé bilað fyrsta skiptið, hvað þá annað.
Sent: Lau 02. Okt 2004 00:25
af Pandemic
Ekki var power supplyið stillt á amerískt rafmagn
Fékk reyndar áhuga minn á tölum eftir að ég sprengdi tölvu bróður minns sem hann hafði verið að safna fyrir í marga mánuði :þ
Sent: Lau 02. Okt 2004 17:38
af goldfinger
Pandemic skrifaði:Ekki var power supplyið stillt á amerískt rafmagn
Fékk reyndar áhuga minn á tölum eftir að ég sprengdi tölvu bróður minns sem hann hafði verið að safna fyrir í marga mánuði :þ
Eins og Pandemic sagði... það hefur verið stillt á ameriskt rafmagn
Mér finnst reyndar mjög liklegt að þeir hafi skipt um spennugjafa en gæti vel verið að það hafi ekki verið gert.
Sent: Mán 04. Okt 2004 20:52
af Blackened
Hmm... tókst honum að gera þetta þrisvar án þess að eyðileggja allt í vélinni

það er afrek!
ég man þegar ég var lítill þá breyttum við stillingunni á powersupplyi í skólanum og tölvan varð alveg ónýt.. móbóið grillaðist og vesen...
hélt að öryggin í powersupplyinu ættu að dekka það sammt

Sent: Mán 04. Okt 2004 21:03
af Snorrmund
það eru ekkert öryggi í öllum psuum..
Sent: Fös 08. Okt 2004 01:01
af BlitZ3r
það er í mínum þegar óvart leiddi saman víra (+og- þegar eg að fikta með vifur ore sum) þá slær fortoninn út og fer svo aftur gang eftir 2-3sec og alltí lagi
